Skírnir - 01.04.1989, Qupperneq 98
92
GUÐRÚN NORDAL
SKIRNIR
monotony of the role in which he [Óðinn] is cast. He is the instigator
of strife, the archdeceiver, the source of black magic“.
26. Grágás II, 369-70.
27. Eyjólfur Kárason ásakaður (265); Sturla Þórðarson og Hrafn
Oddsson, og fleiri ásakaðir (479); Þorsteinn Jónsson ásakaður (506).
28. Oddur Álason ásakaður (365); Kálfur Guttormsson ásakaður (368);
Illugi Þorvaldsson ásakaður (449).
29. Oddur Álason ásakaður (298); Sturla Sighvatsson ásakaður (318);
Sturla Sighvatsson og Sighvatur Sturluson ásakaðir (324); Gissur Þor-
valdsson ásakaður (470-1); Þorsteinn Jónsson ásakaður (506).
30. Eyjólfur Kárason ásakaður (265); Ólafur Æðeyingur og Snorri Magn-
ússon ásakaðir (361); Snorri Magnússon ásakaður (381); Sturla Þórð-
arson, Hrafn Oddsson og aðrir ásakaðir (479); synir Brands Kolbeins-
sonar ásakaðir (526).
31. Johan Fritzner, Ordbog over det gamle norske sprog I (Christiania,
1883), s. v. grið, gerir einnig greinarmun á þessari tvíþættu merkingu
griðanna: „(2) saaden Fred eller Sikkerhed for sin Person, at man ikke
er udsat til að miste sit liv; (3. f) Fred, som sættes mellem dem, som har
noget udestaaende med hinandan indtil Sagen kan blive afgjort ved
Forlig eller Dom.“
32. T. d. Selja grið (347), (358), (393), (502), (527). Sjá Richard Cleasby/
Guðbrandur Vigfússon, An Icelandic Dictionary, second edition with
a supplement by Sir William A. Craigie (Oxford, 1957), s. v. selja
„lawterm". Fritzner, Ordbog III, s. v. selia. Hann vitnar í selja þar sem
það er notað í lagalegu samhengi.
33. Grágás Ia, 204-3; Grágás II, 402-3.
34. Þau sex tilfelli sem ekki eru rædd hér eru: Gísli Markússon neitaði
Guðmundi Norðlendingi um grið, þar sem hann hafði „glapit konu“
fyrir heimamanni hans. Heimamaðurinn drepur síðan Guðmund.
Aðalástæðan er þó að Guðmundur var sekur maður (265); Sturla Sig-
hvatsson neitaði Þorvaldssonum um grið, þrátt fyrir að hans eigin
menn óskuðu þess (351, 354, 356); Kolbeinn Arnórsson neitaði Kol-
beini og Þórði Sighvatssyni um grið, þrátt fyrir beiðni eins manna hans
(437-8); Órækja Snorrason neitaði Klængi Bjarnarsyni um grið, þrátt
fyrir andstöðu manna sinna (457); Oddur Þórarinssson neitaði skógar-
manni sínum Hrana Koðránssyni um grið, þótt einn manna hans ósk-
aði þess (504); Gissur Þorvaldsson neitaði Þórði Andréssyni um grið,
og „kvað engan mann honum þurfa griða að biðja“ (534).
35. Hákonar saga Hákonarsonar, útg. Marina Mundt, Normne Tekster 2
(Oslo, 1977), 131; sjá einnig Sverris sögu, 16.
36. Heusler, „Fehdewesen“, bls. 41. Hérverður ekki rætt um handtöku og
aftökur manna heima á bæjum eða á sáttafundum, eins og í tilfelli Kálfs