Skírnir - 01.04.1989, Side 99
SKÍRNIR
„EITT SINN SKAL HVERR DEYJA
93
Guttormssonar (369-70), Snorra Sturlusonar (454) og Þórðar Andrés-
sonar (534). Þessar aftökur áttu rætur sínar í pólitískum deilum.
37. Theodricus monach: Historia de Antiquitate Regum Norwagiensum,
in Monumenta Historica Norwegiæ. Latinske Kildeskrifter til Norges
Historie i Middelalderen, útg. Gustav Storm (Kristiania, 1880 [ljós-
prentuð útgáfa, Oslo, 1973], 67.1 lauslegri þýðingu Bjarna Aðalbjarn-
arsonar, í Heimskringlu III, íslenzk Fornrit XXVIII (1951), LXI: „Ég
lýk og hér þessu kveri, þar eð ég tel alls ósæmilegt að fela minningu
niðjanna glæpi, manndráp, meinsæri, frændvíg, véspjöll, guðsfyrirlitn-
ingu, rán, sem klerkar hafa orðið að þola ekki síður en öll alþýða,
kvenna tökur og aðrar svívirðingar, sem langt væri upp að telja, en ekk-
ert lát hefir orðið á eftir dauða Sigurðar konungs."
38. Philippe Contamine, War in the Middle Ages, translated by Michael
Jones, (Oxford, 1984) 265-6
39. Sbr. Quadraginta Militum Passio. Appendix, í Heilagra Manna sogur
II, útg. C. R. Unger (Christiania, 1877), 220: „Þessar lEÍfar er her verþa
eftir, monv cristnir menn taka oc kalla helga doma. Þat scolom ver eigi
lata verþa, heldr scolom ver sopa“; sjá einnig Sverris sögu, 42-3: ræða
Sverris konungs eftir dráp Erlings jarls, þar sem hann hæðir erkibiskup
fyrir að lýsa Erlingi og þeim sem féllu með honum sem „helgum
mönnum“, er gott dæmi um svipaða kaldhæðni.
40. Laxdæla saga, íslenzk fornrit V, útg. Einar Ol. Sveinsson (Reykjavík,
1934), 198-9; Njáls saga, íslenzk fornritXll, útg. Einar Ol. Sveinsson
(Reykjavík, 1954), 461.
41. Þorgils saga skarða, í Sturlunga sögu II, Jón Jóhannesson, Magnús
Finnbogason og Kristján Eldjárn sáu um útgáfuna (Reykjavík, 1946),
213: „Þorgils vildi þar engu ræna ok kvað njóta skyldu at því Þuríðar,
frændkonu sinnar, ok ekki vildi hann þar óspakligt gera láta, -kvað þat
vera engan frama, þar sem konur einar váru heima.“
42. Dæmi: Laxdæla saga, 97-8 (Brókar-Auður), Gísla saga Súrssonar, í
Vestfirðinga spgur, Islenzk fornrit VI, útg. Björn K. Þórólfsson og
Guðni Jónsson (Reykjavík, 1963), 116-17 (Þórdís Súrsdóttir); Eyr-
byggja saga, íslenzk fornrit IV (Reykjavík, 1935), 24 (Þórdís Súrsdótt-
ir); Njáls saga, 93 (deila Hallgerðar Höskuldsdóttur og Bergþóru
Skarphéðinsdóttur); Eyrbyggja, 36 (Auður handarhöggvin).
43. Griðkona Eyjólfs Kárasonar (266); Þórdís Flosadóttir (473); Asta
Andrésdóttir (531). I Sturlu sögu, í Sturlunga sögu I, eru tvö dæmi:
Guðfinna Sveinsdóttir (77) og Þorbjörg Pálsdóttir (109); í þessu sam-
bandi er athyglisvert að líta á venjur í Mið-Evrópu, Contamine, War,
241: „The participation of armed ladies (dames, baronnesses) was con-
sidered, when everything is taken into account, as fairly normal, given
the fact that many feudal customs gave them right to succession.“