Skírnir - 01.04.1989, Page 100
94
GUÐRÚN NORDAL
SKÍRNIR
44. Lúðvík Ingvarsson, Refsingar, 376: „Húskarlar og smábændur eru
bættir með 20-45 hundruðum, þ. e. 27-60 kýrverðum. Betri bændur
og jafnvel goðorðsmenn eru bættir með 60-90 hundruðum eða 80-120
kýrverðum. Goðorðsmenn og mestu höfðingjar eru bættir með 120-
140 hundruðum eða 160-320 kýrverðum."
45. Heimildir eru einnig rýrar um almennt trúarlíf í Evrópu á miðöldum,
sérstaklega alþýðufólks, sjá Christopher Brooke, Europe in the Cent-
ral Middle Ages (London, 1987), 422.
46. Hungurvaka í Byskupa sqgur, útg. Jón Helgason, Editiones Arna-
magnæanæa Ser. A. vol. 13. 1. (Kobenhavn, 1938) 80, „. . . var síðan
tekinn ok barðr, og h^ggnar af hendr ok fætr, en hgfuð síðast, ok fór
með þeim píningum til guðs.“
47. Brooke, Europe in the Central Middle Ages, 441; Aron Iakovlevich
Gurevich: „Medieval Popular Culture: Problems of Belief and Per-
ception", ensk þýðing eftir János M. Bak og Paul A. Hollingsworth,
Cambridge Studies in Oral and Literate Culture 14 (1988), 93.
48. Contamine, War, 264-5, 282-8.
49. Eg er í þessu sambandi þakklát Ursulu Dronke. Túlkun Kari Ellen
Gade á lýsingunni á nöktu líki Sturlu Sighvatssonar dregur einnig fram
hinar neikvæðu hliðar á frásögninni. „The Naked and the Dead in
Norse Society“, Scandinavian Studies 60 (1988), 240: „If he [Sturla
Þórðarson] had wanted to save the reputation of his cousin, he would
not have recorded the detail of his nudity.“
50. Sverris saga, 59.
51. Hákonar saga, 124.
52. Viðræða líkams og sálar, í Heilagra Manna sogur I, útg. C. R. Unger
(Christiania, 1877), 448.
53. Sama.
54. Contamine, War, 253-5.