Skírnir - 01.04.1989, Qupperneq 143
SKÍRNIR
TÍMANS HERÓP
137
6. Hippolyte Taine, „Art as Historical Product" (þýtt úr frönsku af
Henry von Laun), í safnritinu The Modern Tradition (Richard Ell-
mann og Charles Feidelson ritstýrðu, New York 1965), s. 257.
7. Þetta er verkið Geschichte des neunzehnten Jahrhunderts seit den
Wiener Vertrdgen. I því skiptir Gervinus bókmenntasögunni eftir
1789 í sömu sex þætti og Brandes og kveður Byron lávarð valda hvörf-
um í þróun hennar. Þrátt fyrir að Brandes nefni Gervinus ekki í heim-
ildum sínum eru ljós tengsl milli verka þeirra. Dæmisöguna um refinn
og storkinn, sem Brandes notar í innganginum, er til dæmis að finna í
riti Gervinus. Sjá Gunnar Ahlström, Georg Brandes hövedstmmn-
inger (Lund 1936), s. 46-54 og 85.
8. Sjá Ahlström, s. 35 og 46-54. Frægasta yfirlýsing þessa efnis er þó lík-
lega í greinum Karls Marx um Feuerbach: „Heimspekingarnir hafa að-
eins skýrt heiminn á ýmsa vegu. Það sem máli skiptir, er að breyta
honum.“ „Greinar um Feuerbach" (þýddar af Brynjólfi Bjarnasyni),
Úrvalsrit (Reykjavík 1968), s. 328.
9. Honoré de Balzac, „Society as Historical Organism“ (þýtt úr frönsku
af Clara Bell), í The Modern Tradition, s. 248.
10. Georg og Edv. Brandes, Brevveksling med nordiske forfattere og
videnskabsmxnd, fjórða bindi (Köbenhavn 1939), s. 22. Sjá einnig
Ahlström, s. 114.
11. John Stuart Mill, Um frelsið (þýtt af Jóni Ólafssyni, Reykjavík 1886)
s. 18. Brandes kynntist Mill persónulega á ferðum sínum um Evrópu á
árunum 1866-1871 ogþýddi meðal annars rithans Umkúgun kvenna
sem út kom á dönsku árið 1869.
12. Sven Moller Kristensen, „Aktivisten Georg Brandes“, úr safnritinu
Den politiske Georg Brandes (Hans Hertel og Sven Moller Kristensen
ritstýrðu, Köbenhavn 1973), s. 21.
13. Beth Juncker, „Debatten omkring Emigrantlitteraturen" í Den poli-
tiske Georg Brandes, s. 27-66.
14. Brandes talar í þessu sambandi um að dönsku bókmenntirnar séu
„huggun við mótlæti veruleikans [...] eins konar andleg sigurför er átti
að bæta upp efnislegan skort“. Þær eru andstæða byltingarbókmennt-
anna. Athyglisvert er að bera þetta viðhorf saman við skiptingu marx-
ískra bókmenntafræðinga á skáldverkum í annars vegar afhjúpandi
bókmenntir, sem fletta ofan af hugmyndafræðilegri blekkingu í sam-
félaginu, og hins vegar bókmenntir sem miða að því að sætta lesendur
við óbreytt ástand. Sbr. Véstein Ólason, „Bókmenntir og bókmennta-
túlkun“, Mál og túlkun (Páll Skúlason ritstýrði, Reykjavík 1981), s.
101-2. Sjá einnig samanburð á vissum hugmyndum Brandesar og
þýska bókmenntafræðingsins Leos Löwenthal í grein Halldórs
Guðmundssonar, „Hugsjón Goethes og túlkun hennar af furstum,
frímúrurum og síðari tíma fræðimönnum“, Tímarit Máls og menning-
ar 5. hefti 1982, s. 524-41.