Skírnir - 01.04.1989, Qupperneq 144
JÓN KARL HELGASON
138
SKÍRNIR
15. Georg Brandes, Emigrantlitteraturen (ljósprentun af upprunalegu út-
gáfunni, Köbenhavn 1971), s. 9.
16. Það segir nokkuð um það orð sem fór af Brandesi að þegar Hannes
Hafstein biður sér konu uppi á Islandi um 1890 er móður stúlkunnar
lítt um Hannes gefið því hann er að hennar sögn “Brandesar maðúr,
heiðingi og óvinur kirkjunnar". Sjá Kristján Albertsson, Hannes Haf-
stein - Ævisaga, fyrsta bindi (Reykjavík 1985), s. 128.
17. Gestur Pálsson, „Nýi skáldskapurinn“, Ritsafn II (Tómas Guð-
mundsson sá um útgáfuna, Reykjavík 1952), s. 72-3.
18. Sbr. Hakon Stangerup, Dansk litteraturhistorie, þriðja bindi (Köben-
havn 1966), s. 44.
19. Sveinn Skorri Höskuldsson hefur tekið saman hvenær rit Brandesar og
Taines bárust bókasafni Lærða skólans, Gestur Pálsson- Ævi og verk,
s. 452-454.
Um samband Brandesar og Matthíasar Jochumssonar sjá Gunnar
Kristjánsson, „Lífsviðhorf síra Matthíasar“, Skírmr vorhefti 1987, s.
15-40 og Sverrir Kristjánsson, „Tvær eldsálir" úr Minnisverðir mennl
íslenskir örlagaþxttir (Reykjavík 1968), s. 11-28.
Matthías og Hannes Hafstein eiga báðir í töluverðum bréfaskiptum
við Brandes um og eftir aldamótin. Bréf þeirra Hannesar eru aðgengi-
leg í grein Kristjáns Albertssonar, Georg Brandes og Hannes Hafstein.
Bréfaskipti, Skírnir 1975, s. 38-56, en bréf þeirra Matthíasar í Brev-
veksling med nordiske forfattere og videnskabsmand.
20. Um þýddar greinar eftir Brandes og grein Hannesar í Heimdalli sjá
greinaskrár hér fyrir aftan. Því má bæta við að Gestur Pálsson þýddi í
óbundnu máli fimm kvæði eftir Turgenjev og birti í Suðra 7. júlí 1884
(s. 70) og 4. nóvember 1884 (s. 107).
21. ísafold greinir að vísu stuttlega frá fyrirlestrinum sama dag. Þar segir
meðal annars að Hannes hafi lýst kostum eldri skálda íslenskra og ver-
ið drengilega djarfmæltur um ókostina, en sumt í dómum hans þó ver-
ið miður vandlega skoðað. Loks er þess getið að tannlæknir Nickolin
hafi skemmt fyrir og eftir með söng. Hér verður horft framhjá hugsan-
legum áhrifum tannlæknisins á flutning Hannesar og viðbrögð áheyr-
enda og stuðst einvörðungu við útdráttinn í Fjallkonunni.
22. Hannes Hafstein, „Hnignun íslensks ská\dskapar“,Fjallkonan, 2. blað
(Reykjavík 18. janúar 1888), s. 7. Ekki er vísað aftur til þessarar heim-
ildar þótt vitnað sé í hana, tilvitnanirnar eru ýmist af síðu 6 eða 7.
23. Hannes Hafstein, Ljóð og laust mál (Tómas Guðmundsson sá um út-
gáfuna, Reykjavík 1968), s. 354—5. Eftirleiðis verður vísað til þessa rit-
safns með blaðsíðutali í svigum, þegar vitnað er til Hannesar.
24. Sbr. kvæðin „Gullfoss“, s. 52-3, og „Við Geysi“, s. 158-60.
25. „Stormur“ birtist upphaflega hjá Jóni Ólafssyni, í fyrsta tölublaði
Skuldar í ársbyrjun 1882.