Skírnir - 01.04.1989, Síða 148
142
JÓN KARL HELGASON
SKÍRNIR
listir“ í Kaupmannahöfn 1909. Efni: Sögulegt yfirlit yfir launakjör
rithöfunda frá 13. öld fram á þá 20.
„Lér konungur" (Helgi Hálfdanarson þýddi), Tímarit Máls og menningar
1. hefti 1977, s. 20-31. Birtist upphaflega sem kafli í bók Brandesar um
Shakespeare sem út kom á dönsku árið 1895. Efni: Hvað ólgaði Shake-
speare í skapi þegar hann skrifaði Lé konung? Hvernig notaði hann
heimildir? Hver eru tengslin við önnur verk hans?
„Litið um öxl“ (þýðanda ekki getið), Sunnudagsblað Vísis 236. og 237. tbl.
1936, s. 5 og s. 4-5. Ur síðasta bréfi Brandesar til Troels-Lund, ritunar-
tíma ekki getið. Efni: Minningar frá uppvaxtar- og skólaárum og dóm-
urinn sem Brandes leggur á ævi sína og störf.
„Minni Islands" (Sigtryggur Agústsson þýddi), Heimir 8. blað 1910, s.
176-9. Ræða sem Brandes flutti árið 1900. Efni: Menningarleg staða Is-
lands og tengsl landsins við Danmörku.
„Osigur mannvitsins“ (þýðanda ekki getið), Morgunblaðið 133. tbl. 1918,
s. 3-4. Birtist á dönsku sama ár. Efni: Fyrri heimsstyrjöldin.
„Ræðan“ (Birgir ísl. Gunnarsson þýddi), Stefnir 2.-3. hefti 1960, s. 39-42.
Ræða flutt í samkvæmi sem íslenskum alþingismönnum var haldið í
danska ríkisþinginu 1906. Efni: Samband Islands og Danmerkur; sjálf-
stæðisvakningu Islendinga lýst með vísunum í Islendinga sögur og
henni fagnað.
„Sannleikurinn“ Qón Ólafsson þýddi), Skuldnr. 28,1879, s. 87-8. Úröðru
bindi Meginstrauma, var flutt sem fyrirlestur veturinn 1872-3. Efni:
Kvalarfull ævilok Daniels De Foe sem tákn fyrir meðferð manna á
sannleikanum.
„Um ástandið í Rússlandi" (þýðanda ekki getið), Iðunn nýr flokkur 1919-
20, s. 121-6. Birtist á dönsku í mars sama ár. Efni: “Bolsjevisminn“ í
Rússlandi.
„Um lestur“ (Karl Strand þýddi), Dvöl 5.-6. og 7.-8. hefti 1936, s. 160-6
og 228-34. Endurbirt: Bókaormurinn Skjöldur 1. tbl. 1986 og 1. tbl.
1987, s. 18-22 og 12-15. Ritunartíma ekki getið. Efni: Hvers vegna eig-
um við að lesa? Hvað eigum við að lesa? Hvernig eigum við að lesa?
Um Georg Brandes d íslensku:
„GeorgBrandes“, Sunnanfari 1. tbl. 1902, s. 1-3. Efni: Stutt hugleiðingum
skoðanir og stöðu Brandesar, skrifuð á 60 ára afmæli hans. (Höfundur
líklega Björn Jónsson eða Einar H. Kvaran.)