Skírnir - 01.04.1989, Page 149
SKÍRNIR
TÍMANS HERÓP
143
„Úr bókmenntaheiminum", Sunnanfari 2. tbl. 1900, s. 11. Efni: Jákvæð
umfjöllun Brandesar um íslenskar bókmenntir í Samlede Skrifter, með-
al annars um Sverð og bagal eftir Indriða Einarsson, sögur Gests Páls-
sonar og Jón Arason eftir Matthías Jochumsson. (Höfundur líklega
Björn Jónsson eða Einar H. Kvaran.)
Agúst H. Bjarnason, „Georg Brandes áttræður, 1842-4. febr. -1922“, Ið-
unn nýr flokkur 1921-2, s. 244-56. Efni: Ræða flutt í „Stúdentafélagi
Reykjavíkur“ um lífshlaup Brandesar og þar á meðal þýddur kafli úr
innganginum að Emigrantlitteraturen.
Arni Hallgrímsson, „Georg Brandes", Iðunn nýr flokkur 1927, s. 60-83.
Efni: Yfirlit yfir ævi og verk Brandesar skrifað í minningu hans látins.
Árni Pálsson, „Georg Brandes, 4. febr. 1842-19. febr. 1927“, Skírnir 1927,
s. 195-226. Efni: Itarlegt yfirlit yfir feril Brandesar, skrifað að honum
látnum, þar á meðal þýddur kafli úr inngangi Emigrantlitteraturen og
annar úr ræðu Brandesar um eldinn (frá 1891).
Arnór Hannibalsson, „Georg Brandes, P. Krapotkin og M. Gorki“, Eim-
reiðin 2. hefti 1963, s. 141-4. Efni: Stjórnmálaskoðanir Brandesar og
bréfaskipti hans við Krapotkin fursta og Maxim Gorki.
Birgir ísleifur Gunnarsson, „Ræðumaðurinn Georg Brandes - og þing-
mannaförin 1906“, Stefnir 2.-3. hefti 1960, s. 37-9. Stutt kynning á
Brandesi, sérstaklega ferli hans sem ræðumanns. Inngangur að þýðingu
á ræðu sem Brandes flutti 1906 fyrir íslenska alþingismenn. (Sjá:
„Ræðan“ í fyrri greinaskrá).
Böök, Fredrik, Victoria Benediktsson og Georg Brandes (Sveinn Ásgeirs-
son þýddi, Reykjavík 1951). Efni: Ástarkynni Brandesar og Victoriu,
byggt á dagbókum hennar.
Einar H. Kvaran, „Georg Brandes og Íslendingar“, Mannlýsingar (Tómas
Guðmundsson sá um útgáfuna, Reykjavík 1959), s. 127-34. Birtist upp-
haflega 1927. Efni: Samband Hannesar og Brandesar og viðhorf þess
síðarnefnda til íslendinga.
Einar Olgeirsson, „Georg Brandes látinn", Réttur 1. hefti 1927, s. 87-90.
Efni: Þeir „straumar nítjándu aldarinnar“ sem „runnu saman í eitt“ hjá
Brandesi.
Eiríkur Jónsson, „Frjettir frá vordögum 1866 til vordaga 1867“, Skírnir
1867, s. 1-186. Hér er líklega að finna það fyrsta sem skrifað er um
Brandes á íslensku. Efni: Á síðum 154-5 fjallar Eiríkur um deilu Brand-
esar við Rasmus Nielsen um heimspeki. Hann rekur framhald þessara
deilna í Skírni 1868, s. 153-4, en þar kemur Brandes þó lítið við sögu.
Fenger, Henning, „Georg Brandes: Hann var glæsilegur baráttumaður, en
vex því meir sem menn kynnast verkum hans betur“ (þýðanda ekki