Skírnir - 01.04.1989, Page 150
144
JÓN KARL HELGASON
SKÍRNIR
getið), Tíminn 1. október 1955, s. 5-6. Birtist á dönsku sama ár. Efni:
Yfirlit yfir Brandesarrannsóknir í Danmörku og mat Fengers á Brand-
esi sem gagnrýnanda og áróðursmanni.
Fontenay, Dr. Fr. de, „Georg Brandes, 1842-4. febrúar-1942“ (þýðanda
ekki getið), Tímarit Máls og menningar 1. hefti 1942, s. 12-29. Efni:
„Aðallínur í hugsjónum Brandesar" og „megineinkenni hans“.
Hannes Hafstein, „Um Georg Brandes“, Heimdallur 3. tbl. 1884, s. 34-7.
Efni: Agrip af ævi og störfum Brandesar fram til 1884.
Kristján Albertsson, „Georg Brandes og Hannes Hafstein. Bréfaskipti",
Skírnir 1975, s. 38-56. Efni: Fyrstu kynni Hannesar og Brandesar og
bréfin sem þeim fóru á milli (birt á dönsku).
Sveinn Skorri Höskuldsson, Gestur Pálsson - Ævi og verk (Reykjavík
1965), sérstaklega kaflinn „Erlend áhrif“ í öðru bindi, s. 449-535. Efni:
Kenningar Brandesar og tengsl þeirra við hugmyndir Gests.
Sverrir Kristjánsson, „Aldarafmæli háskólafyrirlestra Brandesar", And-
vari nýr flokkur 1972, s. 18- 26. Efni: Fyrirlestrarnir í Meginstraumum
og áhrif Brandesar á menningarlífið í Danmörku.
------ „Georg Brandes. Aldarminning", Helgafell 1942, s. 28-36. Efni:
Svipmynd af Brandesi, áhrifavaldi í dönsku bókmenntalífi.
------ „Tvær eldsálir", Minnisverbir menn - íslenskir örlagaþcettir
(Reykjavík 1968), s. 11-28. Efni: Samband Brandesar og Matthíasar
Jochumssonar.
Ussing, Henrik, „Nútíðarbókmenntir Dana“ (B.B. þýddi), Eimreibin 3.
tbl. 1898, s. 161-225. Staða Brandesar í danskri bókmenntasögu er
tíunduð sérstaklega á bls. 185-6 og á hann minnst í tengslum við mörg
þeirra skálda sem á eftir fylgja.
Valdimar Erlendsson, „Georg Brandes áttræður", Ársrit hins íslenska
frœbafélags í Kaupmannahöfn 1923, s. 129-39. Yfirlit yfir ævi og störf
Brandesar og áhrif hans innan Danmerkur sem utan.
Valtýr Guðmundsson, „Um ísland og íslenzkar bókmenntir" (undir aðal-
fyrirsögn: „íslensk hringsjá“), Eimreibin 1. tbl. 1900, s. 153. Agrip af
grein Brandesar um íslenskar bókmenntir sem birtist í Tilskueren í
janúar 1900 (sbr. „íslendingar" í fyrri greinaskrá) og kafli hans í Saml-
ede Skrifter um nokkur íslensk verk (sbr. „Ur bókmenntaheiminum“
hér að framan).
Vilhjálmur Jónsson, „Yngstu skáld Dana“, Eimreibin 2. tbl. 1895, s. 140.
Efni: Brandes var frumkvöðull „realisme“ en nú hafa ung dönsk skáld
sem „vóru áður ákafir Brandesliðar [...] orðið fyrir áhrifum frakkneskra
skálda og hafið nýja stefnu, er þeir nefna symbolisme“.