Skírnir - 01.04.1989, Qupperneq 186
180
ÖRN ÓLAFSSON
SKÍRNIR
angurslaus sem miðaði að því að milda hina hræðilegu kvöl, sem gerir
lifandi mann að líki og dregur hann kvikan ofan í jörðina.“
20. Sjá einkum tv. rit Arna Hallgrímssonar og Einars Olgeirssonar, bls.
102.
21. Raunar var Halldór þar áður eitt ár, 1927, og fylgdi þá bróður sínum
til berklalækninga að sögn Orbrúnar dóttur hans (í viðtali við mig 19.
1. 1988).
22. Walter H. Sokel: „Die Prosa des Expressionismus", í: Expressionismus
als Literatur. Bern 1969, bls. 153-170.
23. Fritz Martini: „Einleitung" , bls. 5 o. áfr., í: Prosa des Expressionismus,
(Reclam 8379), Stuttgart 1970.
24. Halldór Laxness: „Unglingurinn í skóginum", Eimreiðin, 31. ár, Rvík
1925, bls. 70-72.
25. Halldór Laxness: Salka Valka, 3. útgáfa, Rvík 1959, bls. 14.
26. Halldór Guðmundsson: Loksins, loksins, Rvík 1987, bls. 198.
27. Árni Hallgrímsson sagði í tv. ritdómi um fyrstu bók Halldórs að hann
tylldi í tískunni með því að skrifa expressjónískan stíl, en vanti einmitt
persónulegan stíl.
28. Fyrsta sagan af þessu tagi er „Hernaðarsaga blinda mannsins“, í Rauð-
um pennum 1936, einnig má nefna „Strok“ og „Sættir" í Rétti, Rvík
1937, og „Sáð í snjóinn“ í Einn er geymdur, en mun betri er
„Grimmd", í Tímariti Máls og menningar 1942 (endurpr. í Sögur og
smáleikrit).
29. Sjá Stephen Eric Bronner: „Expressionism and marxism“, Passion and
Rebellion, New York 1983, bls. 411-415.
30. Björn Franzson: „Listin og þjóðfélagið", Rauðirpennar I, Rvík 1935,
bls.291.
31. Sjá tv. rit mitt, k. 4.3.
32. Pétur Gunnarsson: Punkturpunktur komma strik, Rvík 1976, bls. 18.