Skírnir - 01.04.1989, Side 254
248
HELGI ÞORLÁKSSON
SKÍRNIR
sagnfræði og mannfræði með nýjum hætti. Aðferðir þeirra vekja margar
nýjar spurningar og miklar vonir um stóraukinn skilning á þjóðveldinu.
Tilvitnanir og athugasemdir
1. I bók sinni Feud in the Icelandic Saga, 1982, hefur Byock lýst því
hvernig þetta kerfi birtist í Islendingasögunum og mótar byggingu
þeirra.
2. Eg tek þessa lýsingu beint upp eftir Hastrup og hef ekki kannað hversu
góða stoð hún fær í heimildum.
3. Jón Jóhannesson, íslendingasaga I. Þjóðveldisöld, 1956, bls. 261.
4. Sbr. brennu í Hvammi 1160. Helgastaðamál 1187, Lönguhlíðarbrennu
1197 og bardagann á Grund 1199. Þá er getið um bardaga á alþingi
(1160 og 1196) og frægur er bardaginn á Sælingsdalstunguheiði 1171
5. Þetta hef ég reynt að rekja nánar í bók minni Gamlar götur og goða-
vald sem er að koma út um þessar mundir í Ritsafni Sagnfræðistofnun-
ar.
6. M. Harris, Cultural Anthropology, 1983, bls. 142-5.
7. Sjá t. d. I. M. Lewis, Social Anthropology in Perspective. The Rele-
vance of SocialAnthropology, 1976, bls. 56, 60,63-4. P. B. Hammond,
Cultural and Social Anthropology, 1971, bls. 383-88.
8. Sbr. t. d. Harris, tilv. rit, bls. 123, 124, 139.
9. Sjá t. d. N. Z. Davis, „The Possibilities of the Past“. TheNew History:
The 1980s and Beyond. Studies in Interdisciplinary History. Utg. T. K.
Rabb & R. I. Rotberg, 1982, bls. 274.
10. Sjá til samanburðar Harris, tilv. rit, bls. 88-100.
11. Hammond, tilv. rit, bls. 370, 388.
12. Sbr. E. Leach, Lévi-Strauss, Fontana Modern Masters, 2. útg., 1974.
Útg. F. Kermode, bls. 15-16.
13. Sama rit, bls. 27, 48-56, 76.
14. Lewis, tilv. rit, bls. 11, 24-5, 30.
15. Harris, tilv. rit, bls. 115.
16. Sbr. B. S. Cohn, „Toward a Rapproachment", The New History, bls.
229-30.
17. Sama rit, bls. 252.
18. Sbr. t. d. M. T. Hodgen, Anthropology, History and Cultural Change,
Viking Fund Publications in Anthropology, 52,1974, bls. vii, 36-7,39.