Skírnir - 01.04.1993, Page 130
124
EIRÍKUR JÓNSSON
SKÍRNIR
At Herat a very holy Imam
among the prisoners was brought
before him ...
The Imam agreed with him ...
But Chingis was not satisfied ...
„Will not a mighty name remain
behind me?“ he asked. The Imam
was a man of courage and for all
his fear of the Khan's anger he
was brave enough to answere him
justly ...
„A name continues to endure
only where there are people," the
Imam said. The memory of the
sack of Herat was too fresh in his
mind to let him lie ... Chingis turn-
ed away in a great rage ... Controll-
ing himself ... he answered the re-
proach. „There are many kings in
the world, and, wherever the hoofs
of the horses of Muhammed have
reached, there I will carry slaughter
and cause devastation ...“.(220-222).
Það hefur mælt þessum orðum:
’mál er að kaninn snúi heim’. Ef
elli sækir kaninn heim, hver vörn
er gegn því?“
Þá svaraði biskupinn yfir
Tvílísi:
„Dýrið býður þér varnað á
því, kirkjubrjótur, að ef þú snúir
eigi þegar af brautu syndarinnar,
takir sinnaskiptum og iðrist, muni
þér ekki gefinn lengri frestur,
heldur munirðu hljóta bústað í
eldslogum vítis brennanda, og
muni þér þá um eilífð vera hulin
ásjóna Guðs almáttka og Krists
sonar hans.“
Þá svaraði kaninn: „Ekki
verðskuldið þér Kristþrælar að
vera yfirunnir af miklum sigur-
vegara og hæfði ykkur betur að
vera lúbarðir af þrælum.“
Þá var leiddur fyrir drottin
heimsins annar töframaður,
ýmanninn frá Herati, og bað kan-
inn að leysa af honum böndin
meðan þeir ræddust við.
Það brann eldur úr augum
ýmannsins, því kaninn hafði hlað-
ið háa valköstu í landi hans. Hann
tók svo til orða:
„Það er inntak orða dýrsins,
að hvert spor sem þú stígur fram-
ar skal vera bölvað af Allah unz
sverð spámannsins hefur komið
fram hefndum og sjaríatið er aftur
gert að lögmáli."
Kaninn svaraði: „Tröll hafi
spámann þinn. Sverð hans mun
ég, Temúdjín, stórkaninn, brjóta á
kné mér og yfir sjaríati hans skal
ríkja jasak mongólans. Og hvar
sem hófsporin liggja eftir hross
Múhameðs skal ég fremja morð