Skírnir - 01.04.1993, Side 135
SKÍRNIR RÆTUR ÞÁTTARINS TEMÚDJÍN SNÝR HEIM
129
thousand li. I implore thee to
move thy sainted steps. Do not
think of the extent of the sandy
desert. Commiserate the people in
the present situation of affairs, or
have pity upon me, and communi-
cate to me the means of preserv-
ing life. I shall serve thee myself. I
hope that at least thou wilt leave
me a trifle of thy wisdom. Say
only one word to me and I shall
be happy. In this letter I have
briefly expressed my thoughts
and hope that thou wilt under-
stand them. I hope also that thou,
having penetrated the principles
of the great tao, sympathisest
with all that is right, and wilt not
resist the wishes of the people."
(226- 228).
Kína hafðist þú enn við í Sjan-
Tung, og eg var ávallt að hugsa um
þig. En ný stríð báru mig burt frá
þér aftur. Hvað á eg að gera? Nú
liggja milli okkar hreggbarin fjöll,
gresjur og eyðimerkur sem virðast
ekki eiga sér sjónhring, og nauð-
synlegur starfi bægir mér frá því
að ná fundi þínum. Eg get aðeins
stigið ofan úr hásæti mínu til að
standa við hlið þína. Eg hef fastað
og þvegið líkama minn. Eg sendi
nú ráðgjafa minn, landa þinn Han-
Ló, austur í heim til þín og mun
hann fá þér hvern þann fararskjóta
og farartæki er þú kannt að óska
og heppilegast þykir á hverjum
stað, úlfalda, hesta, uxa, vagna,
burðarstóla, sleða og báta, svo þú
þurfir ekki að hræðast þessar tíu
þúsund mílur sem liggja á milli
okkar. Eg grátbæni þig að hreyfa
þína heilögu fætur í átt tii mín.
Settu ekki fyrir þig sanda eyði-
merkurinnar, þótt þeir virðist
endalausir eru þeir það ekki.
Hafðu miskunn með þjóðunum
eins og hlut þeirra er komið, og
líttu í góðvild til mín, eg mun ger-
ast þjónn þinn. Segðu aðeins eitt
orð við mig og eg mun verða ham-
ingjusamur. I þessu bréfi hef ég
aðeins stuttlega sagt þér hug minn,
og vona að þú skiljir hvað eg er að
fara. Eg treysti því að þú, sem
þekkir leyndardóm hins Mikla
Eina, munir telja skyldu þína að
gera það sem rétt er.“
En um nóttina áður en leið-
angurinn átti að leggja á stað, og
allt var reiðubúið, varð Temúdjín
enn ekki svefnsamt, og þegar
skammt lifði nætur vakti hann