Skírnir - 01.04.1993, Side 138
132
EIRÍKUR JÓNSSON
SKÍRNIR
The answer ... was dated April
of 1220, the month of the swoop
upon Bokhara and Samarkand.
The journey itself, after many
delays, began the following year
...(230).
Merv, with its splendid libraries,
one of them with 12,000 volumes
... was utterly devastated ... (213).
The city, half devastated, still
preserved its loveliness and he had
to confess that even Chinese gar-
dens could not be compared with
those of Samarkand. (232).
... the disciple who kept the diary
of their voyage writes of the
masters ... (230).
The first part of the way was
somewat embarrassed by the fact
that the holy men had to travel
with a lively convoy of girls
destined for the Khan's harem, an
amusing comment on that puritan
simplicity which Chingis so com-
mended in himself in his letter.
Ch'ang Ch'un was offended and
adressed a protest to the com-
mander of their escort. „I am a
mere mountain savage, but I do
not think you ought to expect me
to travel with harem girls." The
scandal was averted and they
continued their way in seemlier
fashion... (230).
hafði áður farið í ferðalag, ætti aft-
urkvæmt úr för þessari til endi-
marka heimsins. A þeim misserum
brenndi Temúdjín frægustu glæsi-
borg Austurlanda, Búkhöru, heim-
kynni skrautvefnaðarins og bók-
listarinnar, ásamt hinu óbætanlega
bókasafni hennar með tólf þús-
undir bóka, og lagði Samarkand í
auðn, en þar voru bjartastar hallir
og fegurstir garðar í Asíu. Um
tíma var útlit á að fundum meist-
arans og stórkansins mundi bera
saman á rústum Samarkands, og
bauð ráðgjafinn Han-Ló að þang-
að skyldi stefnt förinni.
Svo er sagt í riti því er einn
lærisveina meistarans hefur sett
saman um þessa för, að lestin hafi
aðeins verið komin fáar dagleiðir í
vestur frá Sjan-Tung þegar svo bar
til í einum náttstað, að þar var fyr-
ir glaðvært lið, komið frá höfuð-
borginni tólf ungar meyjar úr
kvennabúrum Kinsæs, með söng-
pípur, í fylgd geldinga, þjónustu-
kvenna og mongólskra hermanna.
Hinn aldni þulur baðst þess að
mega ganga snemma til rekkju í
kyrrum stað. En hve undrandi
urðu ekki lærisveinarnir og hinir
alvörugefnu fylgjarar hans að
morgni er þeir voru stignir í vagna
sína, þegar ómur af hljóðpípu og
langdregin augnaráð vildu ekki
framar yfirgefa þá: hinn glaðlyndi
hópur frá kvöldinu á undan slóst í
förina. En þegar þessi ósamstæða
lest hafði ekið í samreið lengi
dags, lét meistarinn Sing-Sing-Hó
kalla fyrir sig foringja leiðangurs-
ins, ráðgjafann Han-Ló, og tók
svo til orða: