Skírnir - 01.04.1993, Page 141
SKÍRNIR RÆTUR ÞÁTTARINS TEMÚDJÍN SNÝR HEIM
135
no singing of birds was to be
heard there. (232).
The master fed the hungry
country-folk with the surplus of
his own provisions and prepared
gruel for them, but the number
who took advantage of this
charity was always greater than
the supply. (232).
The neigbourhood was infest with
bands of robbers ... and every
night in spring from the terrace of
his palace he saw the sky red with
fires. (232).
At last he reached the Imperial
camp by the Indus, to be cordially
greated by the Khan. „Sainted
man, you have come from a great
distance. Have you a medicin of
immortality?" was the first quest-
ion of the eager Chingis, after
courtesies had been exchanged ...
No doubt, though the conver-
sation has not been preserved, the
precepts were largely moral, in
accordance with Taoist idealism.
(233).
Þannig eru stirðleiki og styrkur
boðberar dauðans, en mýkt og
veikleiki félagar lífsins. (LXXVI,
2).
To his mind it seemed as though
his yasak, code of laws, his Mon-
gol instinct for discipline, was the
highest achievement. (220).
fjallanna. Það kvakaði enginn fugl
í Samarkandi og ekkert blóm var á
lífi í þeim görðum sem fyrir
skemmstu höfðu verið fegurstir í
heimi. En í landinu umhverfis
ríkti hungursneyð og á morgnana
lágu úti fyrir dyrum meistarans lík
af hungurmorða konum og börn-
um sem höfðu hallað sér upp að
múrnum í næturkyljunni til að
deyja, og á næturnar bar rauða
loga við himin úti við sjónhring
þar sem ræningjar kyntu elda sína.
Eftir nokkurra mánuða hvíld hélt
meistarinn enn af stað og létta nú
eigi ferð sinni fyrr en þeir koma til
herbúða stórkansins.
Þegar hinn lotni þulur með
hrukkóttu bókfellshúðina14 undir
silfurhærunum15 var leiddur í tjald
kansins, stóð Temúdjín upp af
dúkskreyttum hápalli búðar sinn-
ar, gekk á móti gesti sínum, faðm-
aði hann að sér og mælti:
„Heilagi maður, þú sem kom-
inn ert til mín um langan veg!
Þekkirðu töframeðal ódauðleik-
ans?“
Gesturinn leit fjarlendum öld-
ungsaugum sínum á drottin
heimsins, brosti og mælti:
„Sá sem er ekki sterkur mun
lifa lengi."
„Voldugur sigurvegari hefur
leitt heiminn undir eitt jasak,“
sagði stórkaninn. „En hvar er
töframeðalið, sem geri þann kon-
ung langlífan í friði, sem var ósær-
anlegur í stríði?"
14. Sbr: „Hann hafði ... hörund eins og gamalt bókfell ...“ (Halldór Laxness
1940:172).
15. Sbr: „Fögur sál er ávalt ung/Undir silfurhærum" (Steingrímur Thorsteinsson
1910:120).