Skírnir - 01.04.1993, Qupperneq 149
SKÍRNIR RÆTUR ÞÁTTARINS TEMÚDJÍN SNÝR HEIM
143
accompanied him to war, called
the generals into council. They
advised the postponement of the
attack, but the old Khan when
their decision was brought to him,
refused to listen. „I will get better
here, in the field. They shall not
think I am afraid of them, these
Tangut." An ambassador was sent
ahead to demand the enemy's
submission, which was summarily
refused. „Though I die,“ Chingis
declared, „I will call them to
answer, I swear it by Eternal
Heaven!" (238-239).
The Tanguts were defeated,
their king beleaguered in his capi-
tal, their young men captive and
their maidens in the beds of
conquerors. The army turned
toward China ... The Tangut King
and all his followers were to be
massacred when the capital fell,
was his las command. (240).
„I am a mere mountain savage
[238].
fellur af baki og var það þung
bylta.
Um nóttina lá hann þungt
haldinn í tjaldi sínu og vildi engar
gleðimeyjar nærri sér, en hin ald-
raða eiginkona hans, Jesúí, sem
hafði jafnan fylgt honum á her-
ferðum, sat við rekkju hans. I aft-
ureldingu kom hún að máli við
hershöfðingjana og bað þá ráða
ráðum sínum án kansins. Þeir
ákváðu að fresta höfuðatlögunni
gegn Tangútum. Þegar stórkanin-
um var sögð þessi ákvörðun,
steytti hann hnefana í hvílu sinni,
og sagði að engri atlögu skyldi á
frest skotið meðan hann lifði, og
skyldu Tangútar ekki ganga upp í
þeirri dul, að hann, Temúdjín,
stórkaninn, sem hafði brotið und-
ir sig Persa, Araba, Tyrki, Rússa,
Kínverja og fjölda annarra stór-
þjóða heimsins, væri hræddur við
mannfýlu þá, er nefndi sig konung
Tangúta: bauð hann, að þegar
skyldi blásið til atlögu, konungur-
inn drepinn, her hans allur höggv-
inn sem búsmali, ungir menn
gerðir að þrælum, en meyjarnar
lagðar í hvílu hjá sigurvegurunum,
og var þetta gert. Að því starfi
loknu hélt her Drekans áfram sig-
urgöngu sinni með kaninn sjúkan.
Kvöld nokkurt í tjaldstað,
þegar rökkrið var að síga yfir
gresjuna og kaninn átti skammt
ólifað, gekk meistarinn Sing-
Sing-Hó að hvílu hans, minntist
við hann og mælti:
„Sing-Sing-Hó, elztur og fá-
tækastur af öllum villimönnum
fjallanna, kom til Temúdjíns kon-
ungs um langan veg að flytja hon-