Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Síða 69

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Síða 69
Samstarfsmaður og vinur kristniboðsfélagsins í Stavangri, þar sem hann stundaði nám næstu fjögur ár með ágætum árangri. Á þessum árum vaknaði jafnframt áhugi hans á Kína. Þau Astrid og Jóhanns felldu hugi saman og trúlofuðust 1934. Astrid hafði einnig fengið kristniboðsköllun og ákváðu þau að helga kristniboðinu krafta sína. Meðan Jóhann var við nám í Noregi, tók hann þátt í starfi norska kristilega stúdentafélagsins. Þá vaknaði lögnun hans til þess, að slíkt starf gæti hafizt á íslandi. Er hann var staddur heima á íslandi sumarið 1932, hvatti hann mjög til þess, að stofnað yrði kristilegt stúdentafélag. á íslandi. Ekkert varð þó úr framkvæmdum að sinni. Jóhann hélt heim til íslands sumarið 1935 að afloknu námi í Noregi. Las hann guðfræði við Háskóla íslands og lauk guðfræðiprófi vorið 1936 með mjög hárri einkunn. Jóhann hélt stöðugu sambandi við vini sína í Noregi. Voru þá uppi ráðagerðir um heimsókn norskra stúdenta til íslands. Ákveðið var, að hópur stúdenta undir fararstjóm O. Hallesby, prófessors, kæmi til íslands um haustið. 17. júní 1936 stofnuðu fjórir háskólastúdentar Kristilegt stúdentafélag og var Jóhann fyrsti formaður þess. Félagið tók að sér að undirbúa komu Norðmannanna. Heimsókn þeirra vakti mikla athygli. Veturinn 1936-37 stundaði Jóhann nám í læknisfræði. Sumarið 1937 vígði Jón biskup Helgason hann fyrstan Islendinga sem kristniboðsprest. Haustið 1937 fór hann utan til framhaldsnáms í guðfræði. Var hann fyrst í Basel og sótti tíma hjá hinum kunna guðfræðingi, Karli Barth, en fór þaðan til London, þar sem dvaldist áfram við nám til vorsins 1938. Þá um haustið gengu þau Astrid og Jóhann í hjónaband og héldu síðan austur til Kína í ársbyrjun 1939 til starfa á starfssvæði Norska kristniboðsfélagsins í Hunan-héraði í Mið-Kína, en kostuð af Sambandi íslenzkra kristniboðsfélaga og voru þau starfsmenn þess. Þetta em tildrög þess, að þessi gáfaði ungi maður, sem stóðu allar leiðir til opnar til starfa, eftir að hann komst til mennta, valdi kristniboð sér að ævistarfi. Hann var hlýðinn þeirri köllun, er hann hafði fengið. Tveir frumherjar Þegar Jóhann hóf starf sitt í Kína, hafði annar íslendingur nýlokið starfsferli sínum þar í landi, Ólafur Ólafsson. Forvitnilegt er að bera saman tildrög þess, að þeir helguðu kristniboðinu krafta sína. Saga þeirra er að ýmsu leyti næsta svipuð. Báðir vom fæddir í íslenzkri sveit og höfðu orðið fyrir sterkum kristilegum áhrifum frá sóknarpresti sínum. L 67
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.