Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Blaðsíða 141
Saga kristínnar boðunar í frumdráttum
Asíu og Afríku. Moody ferðaðist um mörg lönd, og tugir þúsunda
söfnuðust kring um ræðustól hans. Engin samkomuhús reyndust nógu
stór til að rúma tilheyrendur. A heimssýningunni í Chicago 1893 voru
gerð mörg geysistór tjöld, þar sem margir prédikarar boðuðu orðið á
mörgum tungum frá mörgum löndum.
Snilld Moodys var einkum fólgin í hagnýtingu Biblíunnar og
dæmisagna og reynslu úr daglega lífinu. Ræður hans og sögur hafa verið
gefnar út aftur og aftur á fjölmörgum tungum. Tvo mikilhæfa lærisveina
eignaðist hann, John R. Mott, sem varð heimsfrægur leiðtogi KFUM og
kristniboðsins, og Dr. Torrey, sem veitti forstöðu hinum fræga biblíu-
skóla í Chicago, sem enn starfar og kunnur er í öllum löndum. —
Bandaríkin hafa eignast fjölmarga vakningaprédikara, á vorum tímum
Billy Graharn o.fl. sem ná með prédikun sinni til milljónatuga, en þó
engan áhrifameiri en Moody. (KLFN 3, 284).
Helztu heimildarrit
Hovedverker av den kristne litteratur. 16 bindi af kirkjulegum
úrvalsverkum frá flestum öldum kristninnar. Notuð var eldri útgáfan, í
14 bindum. Nýrri útg. er frá 1968-69.
Lutherstiftelsen og Nomi forlag. Oslo.
Gustav Wingren: Predian. Gleerups forl. Lundi 1949.
Yngve Brilioth: Predikans historia. Gleerups forl. Lundi 1945.
Peter Marstrander: En bok om prekenen. Forl. Land og kirke, Oslo
1963.
Nathen Söderblom: Den hellige alterild. Dreyers forl. Oslo 1946.
Carl Fr. Wislöff: Ordet fra Guds munn, 2. útg. Lutherstiftelsen, Oslo
1963.
Wolfgang Trillhaas: Evangelische Predigtlehre. Chr. Kaiser 1964.
Steinar Kjöllerström: Praktisk teologi. Gleerups forl.
J. Ursin: Kristne symboler. Land og kirke, Oslo 1946.
Sami: Helligdom og symbolikk. Land og kirke, Oslo 1952.
Eivind Berggrav: Tider og tekster. (Fjallar um kirkju-árið).
Andaktsboksselskapets forl. Oslo 1947.
Helgi Hálfdánarson: Prjedikunarfræði. ísafoldarprentsm. 1896.
Johannes Johnson: Den hellige ild.
Hannes Jónsson: Félagsstörf og mælska. Félagsmálastofnunin 1963.
Gustav Jensen: Prestetjenesten. Kristiania. Gröndahl & Söns f. 1888.
G. S. Studdert Kennedy: Liesl Hodder & Stoughton, London 1937.
139