Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Síða 70

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Síða 70
Jónas Gíslason Kristniboðsköllun Ólafs kom strax á unglingsárunum, en Jóhann fékk sína köllun úti í Noregi, eins og fyrr greinir. Hugur beggja stóð til mennta, en báðum virtust flestar bjargir bannaðar. Ólafur kynntist trúuðum norskum skipstjóra norður á Siglufirði, sem hjálpaði honum að komast til Noregs. Þessi skipstjóri var þátttakandi í starfi Norska lútherska kristniboðssambandsins. Það var því eðlilegt, að Ólafur gengi á kristniboðaskóla þess félags á Fjellhaug í Osló. Jóhann kynnist hins vegar Ólafíu Jónsdóttur, sem kom honum í samband við fólk, sem tók þátt í starfi Norska kristniboðsfélagsins, eins og fyrr segir. Báðir völdu sér starfsvettvang í Kína og voru þar jafnlengi, tvö starfstímabil eða alls 14 ár. Loks er þess að geta, að báðir gengu þeir að eiga norska konu. Þær komu báðar frá heimili, þar sem mikill áhugi var á kristniboði. Og báðar urðu svo tengdar Islandi, að þær hafa kosið að eiga hér ævikvöld. Þannig atvikaðist það, að þessir tveir frumherjar íslenzkra kristniboða unnu ekki í samstarfi við sama norska kristniboðsfélagið. Má telja, að það hafi verið íslandi hollt að tengjast báðum þessum tveimur stærstu kristniboðsfélögum Norðmanna. Kristniboðinn Þau Astrid og Jóhann fóm til Kína árið 1939, eins og fyrr segir. Þá voru erfiðar aðstæður þar í landi. Styrjöldin milli Kínverja og Japana hafði geisað um árabil og Kínverjar farið halloka. Þegar heimsstyrjöldin skall á, jukust erfiðleikamir enn. Þau urðu að yfirgefa kristniboðsstöðina, þar sem þau höfðu starfað, og fylgja kínversku stjóminni á undanhaldi hennar langt inn í landið, allt vestur til Chungking. Ekki mun ofmælt, að þau hafí slitið sér út við þessar aðstæður. Einkum mun það hafa komið fram á heilsu Jóhanns, sem náði sér aldrei fyllilega eftir þessa erfiðleika. Þau hjón fóm í hvíldarleyfi heim til íslands 1946 og dvöldust heima um tveggja ára skeið. Síðan fóm þau aftur út til Kína. Eftir að Jóhann hafði ferðazt nokkuð um Mið- og Vestur-Kína, settist hann að í Hong Kong, þar sem hann fékkst fyrst við bókmenntastörf, en varð seinna prófessor við lútherskan prestaskóla þar í borg. Vorið 1951 fór fjölskylda Jóhanns heim að læknisráði og eftir áramótin 1953 fór Jóhann einnig til íslands. Þar með var lokið starfi þeirra á kristniboðsakrinum. Eftir heimkomuna starfaði Jóhann fyrst á vegum Sambands íslenzkra kristniboðsfélaga, en var ráðinn þjóðgarðsvörður á Þingvöllum 1953, þar sem hann naut sín vel. Sumarið 1959 var hann síðan ráðinn prófessor í trúfræði við guðfræðideild Háskóla íslands og gegndi því starfi til æviloka, en hann andaðist haustið 1976. Hér verður þessi kafli ævi hans ekki rakinn frekar, enda gjöra aðrir honum skil í þessu riti. En gaman þótti mér, er ég heimsótti norska 68
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.