Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Síða 163
Ritaskrá Jóhanns Hannessonar
Ritaskrá Jóhanns Hannessonari
1932
„Jólaminningar frá Noregi.“ Bjarmi 26/1932, s. 20-21.
1933
Guðs ríki kemur. Rv. 40 s.
„Kristniboð og kirkja.“ Bjarmi 27/1933, s. 97-100.
„Til kristniboðsvina.“ Bjarmi 27/1933, s. 125-126.
„Hvaðanæva.“ Bjarmi 27/1933, s. 127-128. [Frétt um Jóhann og kafli úr
sendibréfi hans.]
„Nýjar kristniboðsfrjettir.“ Bjarmi 27/1933, s. 167.
1934
„Fyrirlítið ekki litla byrjun.“ Bjarmi 28/1934, s. 50-51.
1936
Til trúmanna og trúleysingja. Rv. 16 s. Einnig iBjarma 30,7/1936, s. 32
og frh.
„Islands ungdom og Kristus.“ Credo 4/1936, s. 4-5.
„Hvers vegna?“ Kristilegt stúdentablað s. 9.
„Kristilegt stúdentafélag.“ Kristilegt stúdentablað s. 14.
„Sjá konungur þinn kemur.“ Bjarmi 30, 7/1936, s. 25.
„Þekkir þú neið heiðingjanna?“ Bjarmi 30/1936, s. 74.
1937
„Kröfur nútímans til heiðingjatrúboðs." Árbók Kristilegs
Bókmenntafélags, s. 39 o.áfr.
„Sá, sem trúir hefir eilíft líf.“ Bjarmi 31/1937, s. 5.
1939
„Kveðja frá Kína.“ Bjarmi 33/1939, 15. júní, s. 4.
„Sannleiksást og 'frjálslyndi’.“ Bjarmi 33,18/1939, 15. sept., s. 2.
1940
„Kína.“ Sunnudagsblað Vísis 24. mars.
„Að breyta vel.“ Bjarmi 34,7/1940, 1. apríl, s. 3.
1 Gunnlaugur A. Jónsson tók saman með aðstoð Einars Sigurbjömssonar prófessors
og Þórarins Bjömssonar cand. theol. Hér er ekki um að ræða tæmandi ritaskrá
Jóhanns Hannessonar. Hann skrifaði mikinn fjölda greina í blöð og tímarit, bæði
innlend og erlend, og hélt ekki nema hluta þeirra til haga við skráningu fyrir Skrár um
rit háskólakennara og Árbœkur Háskólans. Er því sennilega ógemingur að hafa upp á
öllu því sem hann ritaði.
161