Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Síða 102

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Síða 102
Jóhann Hannesson einnig fyrir aðra. Fyrir norsk böm í Kína vom sérstakir skólar, og einn þessarra skóla varð brátt að taka sig upp og koma til Hong Kong. Allstór hópur kínverskra stúdenta kom út frá Kína haustið 1948, en þurfti ekki á minni hjálp að halda í sambandi við „flóttann” frá Kína. Aftur á móti urðu þeir „mitt unga fólk” árin 1950-52, og það féll í minn hlut sem vararektors prestaskólans að útskrifa sextán þeirra sem kandidata sumarið 1952. Enda þótt þeir — og margir aðrir kínverskir samverkamenn og vinir væm „flóttamenn”, þá var samt bjartara yfir öllu í Hong Kong á þessum ámm en verið hafði í Chungking á stríðsárunum. Húsaskjól fengum við á einum fegursta stað sem til er við strönd Suður-Kína. Þar hafði hinn nafnfrægi lærdómsmaður og kristniboði, Karl Lundvig Reichelt, byggt merkilega og sérkennilega menntastofnun, Tao Feng Shan, það er Fjall Tao-vindanna, til rannsóknar á trú og heimspeki austurlanda og kynn- ingar kristinnar trúar. Tao Feng Shan var einkum ætlað Búddha- og Taotrúarmönnum, sem þar vildu gista og stunda sín fræði, en einnig öðmm hverrar trúar sem vom. Varð þessi stofnun víða fræg. En sá er háttur ungra munka austrænna að verja fyrri hluta ævinnar til að lifa eins konar pílagrímslífi, ferðast milli hinna fimm heilögu fjalla í Kína og frægustu klaustranna og þeirra lærimeistara, sem í mestu áliti eru. Þær stofnanir sem veita þeim viðtöku, verða því að hafa viðbúna svefnsali, matarsali þar sem veitt er jurtafæða og bókasöfn, húsnæði, helzt neðanjarðar til hugleiðinga, og tilbeiðslusali. Þau ár, sem friður hefir verið í Kína á þessarri öld, var mikið fjör í þessu pílagrímslífi ungra munka, en styrjaldir og byltingar hafa jafnan dregið úr því. Munkamir fóru fótgangandi um óravegu og komu til Tao Feng Shan alla leið frá Tíbet og Mongólíu og mörgum nærliggjandi stöðum. í byltingu rauðliða lamaðist þetta líf, eins og margt annað, og Tao Feng Shan gat tekið við Lútherska prestaskólanum þegar hann varð að flýja heimkynni sín í síðara skiptið. Hér var aðstaða góð til kennslu, fræði- rannsókna og bókaútgáfu, enda var mikið unnið. A einu sumri gátum við t.d. gefið út rúmlega 30 bækur prentaðar, lagt rækt við tónlist og söng, íþróttir, þýðingar og nutu auk þess alþjóðlegs samfélags, því fjöldi manns úr mörgum löndum kom til að skoða þennan fræga stað. Stúdentar vom mjög vakandi og spyrjandi, en jafnframt nokkuð uggandi, þegar það varð ljóst hvernig „flokkurinn” í heimalandi þeirra skipti sér af öllum sköpuðum hlutum, skrásetti jafnvel potta og pönnur í húsum manna — til að auka jámframleiðslu ríkisins! Það féll í minn hlut að kenna þeim allmargar greinar, sem sjálfsagðar em við alla guðfræðiskóla, trúfræði, symbolikk, kirkjusögu, ritskýringu og eitt misserið einnig samanburð trúarbragða. Þýðingar af ritgerðum sumra þeirra á ég enn — og það er ekki lítið fjör í frásögu þeirra af fomum goðum, sem feður þeirra eða sjálfir þeir höfðu snúið baki við. Þá var það ómetanlegt að njóta vísindalegrar samvinnu tveggja ungra fræðimanna kínverskra — og nokkurra eldri. Með einum ungum manni vann ég að þýðingu þýzkra, latneskra, norrænna og íslenzkra sálma yfir á 100
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.