Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Síða 97

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Síða 97
Hugtakið theologi guðfræðilegum verkefnum, heldur fjölgar þeim. Kristnihald undir ísfargi vantrúar (glacies infidelitatis) er alveg eins merkilegt rannsóknarefni og kristnihald undir jökli er merkilegt efni í skáldsögu og leikflutning. Enginn efast um að læknir stundar sín vísindi þegar hann rannsakar sjúklinginn. Með því að spyrja og fá svör og athuga sjúklinginn fær læknirinn þekkingu, sem hann skrifar á blað svo að úr verður anamesis og status praesens. Frekari rannsóknir leiða til enn meiri þekkingar, unz læknirinn hefir byggt upp díagnosis, það er greiningu sjúkdómsins. Að henni fenginni tekur læknirinn ákvörðun um meðferð og aðgerðir eða engar aðgerðir þegar engin von er um lækningu. A hliðstæðan hátt kann guðfræðingur að rannsaka sína eigin kirkju eða aðrar kirkjur. Líkt og læknar finna hrömun eða úrkynjun á líkams- ástandi, geta guðfræðingar fundið hrömun eða úrkynjun trúarbragða. Þó mætti segja að það sé fremur hlutverk almennra trúarbragðavísinda en guðfræði að skera út um hvort „den religiöse degenerasjonslov” er að verki eða ekki. — Þegar trúarleg og siðferðileg verðmæti glata gildi sínu meðal manna, verður krisis í andlegu lífi, en upp úr krisis getur margt gerst: Dauði, langvinnt magnleysi eða endumýjun og vakning. Kirkju- sagan sýnir að krisis hefir aftur og aftur komið fyrir í lífi kirkjunnar. Víða hefir hún dáið alveg út — en einnig hefir hún áunnið ný lönd, nýjar þjóðir og hlotið nýtt líf sjálf. Fróðlegt er einnig að athuga hvemig ný trúarbrögð verða til og breiðast út. Sum þeirra gerast keppinautar kristninnar og útrýma henni á stórum svæðum, svo sem Islam á sínum tíma. Einkum er það merkilegt rannsóknarefni hvemig ný trúarbrögð breiðast út — og hvemig kristnin sjálf breiðist út, t.d. í Afríku á vomm tímum. Líkt er um siðina og háttu manna. Sumir leggjast niður, en aðrir, stundum furðu gamlir, em teknir upp. 15. Guðfrœðingur er maður sem rannsakar trú sinnar eigin kirkju og athugar hvemig sú trú verður bezt fram sett í orðum og athöfnum. Guðfræðingurinn setur sig ekki út fyrir eigin kirkju, heldur stendur hann innan hennar. Önnur afstaða er líka hugsanleg, að standa utan við allan átrúnað og taka ekki neina afstöðu til neinna trúarbragða, leggja þau öll að líku, ásamt vantrú, hjátrú, guðleysi og guðsafneitun, en rannsaka þó öll þessi fyrirbæri. í reynd mun þó slík afstaða ekki vera til, heldur er hér á ferð hugsjón hinnar fyrirbærafræðilegu (fenomenologisku) rannsóknaraðferð- ar, sem næst þó ekki til fulls. Samt verður ekki hjá því komist að nota aðferðina í almennum trúarbragðafræðum utan vors eigin átrúnaðar. En þó er svo að þegar farið er að rannsaka einhvem hlut, þá er sú afstaða tekin að hann sé rannsóknar virði, og þá ríkir ekki lengur algjört hlut- leysi. Almenn trúarbragðafræði greinast margvíslega út frá markmiðum sínum. Algengt er að greina á milli fimm greina: Trúarbragðasögu, fyrirbærafræði, trúarlífssálfræði, trúarbragða félagsfræði og trúar- 95
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.