Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Side 43

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Side 43
Að leggja nýtt land undir konungsríki Jesú Krists vera við því búna, að hann verði að senda fjölskyldu sína heim. Sjálfur kveðst hann vilja vera áfram meðan auðið er uns útséð verði um möguleika til starfa. Ofsóknir gegn kristniboðum í Kína Það kom á daginn að þeir reyndust sannspáir sem gerðu ráð fyrir því að valdataka kommúnista myndi koma í veg fyrir kristniboð í Kína. Kristnir menn sættu ofsóknum og margir kristnir Kínverjar voru sviptir lífi. Þessar nýju og gerbreyttu aðstæður koma m.a. fram í tímariti sem Alþjóðasamband lúthersku kirkjunnar gaf út í Kína. Þar er meðal annars í frétt um kristniboðsstarf sænsku kirkjunnar í Kína sagt frá því að Rauðliðar hafi lýst yfir algeru trúfrelsi í landinu, en „trúfrelsi“ þetta kom þó ekki í veg fyrir að kirkjubygginar sænska kristniboðsins hafi verið teknar af stjómvöldum og gerðar að komskemmum og Biblíur gerðar upptækar.44 Það varð því fljótlega ljóst að Jóhann myndi ekki halda aftur inn á meginland Kína frekar en aðrir kristniboðar. Kennslu- og fræðistörf í Hong Kong í júlí 1951 birtist frétt um Jóhann í Bjarma eftir langt hlé.45 Þar segir að Jóhann hafi yfrið nóg að starfa. Hann sé, eins og sakir standi, eini kristni- boðinn sem Norska kristniboðsfélagið hafi á að skipa í Hong Kong í þrjú mikilvæg embætti, en það séu störf prestaskólakennara, féhirðis og ritara- starfið, sem tilsjónarmaður annist venjulega. Þá sé hann framkvæmda- stjóri fyrir hið nýja bókmenntafélag lútherskra kristniboðsfélaga í Kína, Lutheran Missions Literature Society, sem gefi úr margar bækur á kínversku, einkum um guðfræði, og uppbyggilegar, kristilegar bækur. Getið er um rit, sem Jóhann hafi samið sjálfur, um mjög umfangsmikið þýðingarstarf Jóhanns og nefndar allnokkrar bækur sem hann hafi þýtt á kínversku í samvinnu við ungan Kínverja, Louis Yen að nafni, en hann var flóttamaður frá Húnan-fylki, eins og Jóhann. Þýddu þeir marga sálma, einkum þýska, norræna og latneska, yfir á kínversku og einnig þrjá sálma Hallgríms Péturssonar. Ekki þýðingarminni en hin umfangsmiklu þýðingar- og ritstörf Jóhanns var sú fræðsla sem hann hafði með höndum fyrir prestsnema, eins og málefnum kínversku kirkjunnar var komið. í fréttinni af starfi Jóhanns í Hong Kong eru birtar glefsur úr bréfi hans. Þar segir m.a.: „Alltaf nóg að gera til kl. 12 á kvöldin og stundum lengur. Hitinn um og yfir 30 stig dag og nótt.“ Þegar hér var komið sögu var Astrid farin með börnin tvö til Noregs. í byrjun árs 1952 birti Bjarmi glefsur úr bréfum Jóhanns þar sem meðal annars er að finna eftirfarandi lýsingu á starfi hans í Hong Kong: 44 ,.Fréttaklausur frá Kína.“ Bjarmi 44,9/1950,7. júní, s. 1. [Fréttaklausur þessar eru unnar upp úr Tímariti Alþjóðasambands lúthersku kirkjunnar]. 45 „Frá starfi sr. Jóhanns Hannessonar í Hong Kong.“ Bjarmi 45,10/1951, 28. júlí, s.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.