Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Síða 151

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Síða 151
Jóhann Hannesson Þankarúnir Homo mortalis1 Handan við glitrandi kös mannlegra efasemda standa tveir öruggir punktar, sem lifandi menn óbrjálaðir efast ekki um: Maður hefir eitt sinn fæðzt, maður mun eitt sinn deyja. Dauðlegur, mortalis, er maðurinn. Mikill leiðtogi skynsemihyggjunnar, Magnús Stephensen, fann nauðsyn til bera að flytja oss í nýjum búningi gamlan boðskap hér um: Um dauðann gef þú, Drottinn, mér, ég dag hvem hugsa megi. — Að hugleiða vel það, sem enginn þarf um að efast, og aldrei hefir verið til álitamála talið, er sjálfsagt og skynsamlegt. Sannleikurinn um dauðleika mannsins kveður við líkt og titrandi dimmur undirtónn í Darraðarljóðum frá elztu tíðum, Gilgameskviðu og Hómerskviðum. MEMONTO MORI — minnstu (þess að þú munt) deyja! — Þetta er gamalt viðlag úr sigurgöngum rómverskra herforingja, og var þræll látinn ganga síðastur í langri lest hermanna og fanga og endurtaka þessa áminningu með háum hrópum. Fomþjóðir Babels, Hellas, Ítalíu, Kína og margra annarra landa gerðu að vísu ráð fyrir framhalds- tilvem, en hún var dimm, köld, skuggaleg og sultarleg, aumri en aumasta líf á jörðu, fremur framhaldsdauði en framhaldslíf. Óljóst er hve lengi hinir framliðnu vom taldir tóra, en Kínverjar tjáðu mér að það yrði jafn lengi og lifandi menn á jörðunni færðu fómir til uppihalds sálum framliðinn ættingja. Að þeim fómum af teknum urðu andamir að engu, eða mnnu inn í hina miklu fylkingu illra anda, er um jörðina sveimaði og olli alls konar óförum, óhöppum og slysum. Efnishyggja fornaldar hagnýtti snemma hina fomu atómukenningu á sálina, boðaði upplausn sálarheildarinnar og dreifingu hinna léttu sálaratóma víðs vegar. Leiddi þetta til hins mesta glundroða, eins og kunnugt er. Menn báðu hinar fomu dyggðir heilar að fara, gáfu sig að valdabaráttu, eigin hagnaðar striti þessa lífs, beittu svikum og prettum, bmgðust vinum sínum og skyldum, höfðu í frammi lýðskmm og smjaður og týndu hinu þjóðlega þreki og manndómi í nautnahyggju. — Gegn þessari efnishyggju og „álitamálakenningu” snemst þeir Sókrates, Platón o.fl. Skilji menn ekki áhrif hinnar fomu efnishyggju og sálampplausnar- kenninga, fá menn heldur ekki metið viðreisnarstarf þeirra. Það var m.a. til að endurreisa ábyrgðarvitund og veita mönnum nýjar vonir að Platón flutti kenningar sínar um þrískiptingu sálarinnar (TO LOGISTIKON 1 Birtist í Lesbók Mbl. 1. tbl. 1964. 149
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.