Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Blaðsíða 55

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Blaðsíða 55
Minningar um háskólakennara gamansemi að undirtóni. Við þessi tækifæri var einu og öðru varpað fram, sem ekki verður skráð hér og líklega aldrei. En „strætisvagna- ræður” Jóhanns Hannessonar geymast í minningu og gætu sjálfsagt átt heima í sama föruneyti og „borðræður” þess kirkjuföðurins, sem Jóhann hafði mestar mætur á. Hér hefur oftar en einu sinni verið ýjað að gamansemi. Það er ekki að ástæðulausu. Jóhann Hannesson hafði miklar mætur á spaugi og lék að því í sífellu innan kennslustunda og utan. Einu hverju sinni hélt hann öldungis óvæntan og vísast tilefnislausan fyrirlestur í miðjum trúfræðitíma um kímni og háð. Kímni væri siðferðileg dyggð, sagði prófessor Jóhann, upp- byggileg og endurleysandi. Háð væri hið gagnstæða. Kristnum mönnum bæri að rækta með sér spaugsemi, en varast háðið. Nágrennið við Jóhann Hannesson varð til þess að leiða enn frekar í ljós en ella þá alúð, sem áður getur og honum var eiginlegt að sýna nemendum og þeirra fólki. Síðustu námsárin vann konan mín við afgreiðslu í mjólkurbúð þar í hverfinu. Þetta var kaldsamt verk og í meðallagi skemmtilegt. Prófessor Jóhann keypti mjólk og aðrar nauðsynjar við hennar borð. Aldrei fór hann svo um garð, að ekki félli einhver athugasemd til gamans og hressingar. Heimsóknir þessa öldurmannlega spaugara með hlýjuna í fasinu og góðar fréttir á reiðum höndum léku eins og sólargeislar um konumar, sem stóðu þama á steingólfinu og biðu þess, að dagurinn liði. Minningar Maður, sem skrifar um annan mann, kunningja eða vin, skrifar ekki um annan mann, heldur sjálfan sig. Hann dregur upp þá mynd af öðmm manni, er býr í eigin hugskoti. Svo varð og þessu sinni. Hér hefur ekki verið farið í fræðimannaleik og engin úttekt á borð borin, einnegin ekki allar kennslugreinar prófessors Jóhanns Hannessonar verið nefndar. Um er að ræða æskuminningar skóla- pilts. Þær em ívaf nokkurra ára. Þegar litið er um öxl, em þau ár öðmm kærari. Sumir gera orð á minningum úr menntaskóla. Ég er eigi í þeim hópi, þótt ekkert vilji ég lasta frá liðinni tíð. Aftur á móti verða guðfræði- deildarárin hugleikin ævinlega. Eftir umtalsvert innra þóf tók ég þar til verka og hafði fjóra um tvítugt. Gangleri hafði um síðir fundið viðfangsefni, sem altók hann skilmálalaust. Flestar greinar námsins vom jafn heillandi. Allar framandi aðsóknir, basl og búksorgir, þokuðu, hverju sinni sem maður stakk sér í þerrnan makalausa hafsjó klassískra fræða með 3500 ára tilvísun og útsýn um alla jörð og eilífð og upphimin með, gott ef ekki til undirdjúpanna líka. Ég hafði verið að bjástra við humaniora á öðmm vettvangi um hríð. Margt þótt mér þar kuldalegt og mjög á reiki. En guðfræðin var heit innan rifja og allir hlutir hnitmiðaðir, röklegir og heiðbjartir. 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.