Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Blaðsíða 170
Ritaskrá Jóhanns Hannessonar
Þýð. M. Safdie: Þéttbýlishúsnæði. Lesb. Mbl. 18. ágúst.
Þýð. Tilraunir með gervihjarta. J.H. þýddi og endursagði. Lesb. Mbl. 22.
sept.
1969
Heidegger og frumatriði existensheimspekinnar. Háskóli íslands. 29 s.
„Stúdentaóeirðir — Herbert Marcuse." Orðið. Rit Félags guðfrœðinema,
s. 3-9, 60.
„Hugleiðingar um krossinn.“ Lesb. Mbl. 22. des.
„Hvað býr bak við núverandi óeirðir.“ Vikan 30. jan.
„Stúdentaóeirðir í framkvæmd." Alþ.bl. 27. maí.
„Um endurreisn mæðraveldis.“ Samvinnan 63:4, s. 17-19.
Ritd. Kristmann Guðmundsson, Smiðurinn mikli. Rv. 1969. Mbl. 20. des.
Ritd. R.M. Osment: Frá kommúnisma til Krists. Benedikt Amkelsson
þýddi. Rv. 1969. Mbl. 31. okt.
Ritd. Pistill til prédikunarbræðra. [Forkynnelsen i brennpunktet. Oslo
1970 og Kallet og tjenesten. Oslo 1969.] Mbl. 30. des.
1970
Existensiell hugsun og existensheimspeki. 12 s. [Fjölr.]
Um ritskýringu ritninganna. 15 s. [Fjölr.]
„Um öldunga, skemenn, skáld og vísindi.11 Orðið 6. árg. 1969-70, s. 15-
18, 39.
„Mitt unga fólk.“ Samvinnan 64:1, s. 44-46.
„Tíðindi frá trúarbrögðum.“ Lesb. Mbl. 22. des.
„Upptök háskóla.“ Mbl. 8. mars.
Þýð. Markús segir frá. Markúsarguðspjall þýtt úr frummálinu. Rv. 73 s.
[Asamt Bimi Magnússyni, Jóni Sveinbjömssyni og Sigurbimi
Einarssyni. -Fjölr. Rv. 1969. 60 s.]
1971
„Karl Barth. Guðfræði hans og áhrif.“ Orðið. Rit Félags guðfrœðinema,
s. 42-50. [Framhald af grein í 3. árg. Orðsins].
1972
Kristfræði og guðfrœði. [Þýðing á R. Prenter ásamt orðaskýringum].
1972, 14 s.
Gnósis og dogma. [Fjölrit] 27 s.
„Bahaisminn.“ Orðið. Rit Félags guðfrœðinema, 8. árg. 1972, s. 20-23,
54-55.
„Kristniboðið í fagnaðarboðskapnum.“ Kirkjuritið 38. árg.,1. tbl. 1972,
s. 76-78.
Verkefni og stefnur heimspekinnar. [Fjölrit]. Rvk. 1972, 20 s.
168