Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Side 38

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Side 38
Gunnlaugur A. Jónsson Kínverjar hafa hrundið mörgum áhlaupum á ýmsum stöðum.“27 í bréfi sem Jóhann skrifaði í maí 1943 lýsti hann árás Japana á norðurhluta starfssvæðis Norska kristniboðsfélagsins. „Varð af þeirri árás glundroði mikill og allmiklar tafir fyrir starf vort og manntjón mikið í hemum. En stöðvar vorar biðu ekki neitt tjón. Aftur á móti leið finnska kristniboðs- starfið allmikið á þeim tíma,“ skrifar Jóhann.28 í ársbyrjun 1944 var allt rólegt og kyrrt á starfssvæði þeirra í Sinhwa- héraði þó ekki væm óvinimir langt undan. Skilyrðin til kristniboðsstarfs í Sinhwa vom þá næsta góð ef miðað er við að styrjöld var í landinu. Jóhann heimsótti söfnuðina, hélt biblíuvikur og fundi, veitti sakramentin og heimsótti marga kristna menn í sveitunum. í Chumei-söfnuði vom 15 skírðir og 2 fermdir af Jóhanni. í Chouki, þar sem enn var ekki söfnuður, voru níu skírðir og í nágrannasöfnuði voru fjórir skírðir. Jóhann heimsótti þessa staði og ýmsa aðra fótgangandi eins og áður og hafði af ferðinni mikla ánægju.29 Ástandið versnar í maí 1944 fór ástandið í nágrannasveitunum mjög að versna. Hersveitir Japana gerðu innrás og fjölmargir kristniboðar urðu að yfirgefa stöðvar sínar. Hundmð þúsunda manna urðu öreigar á fáeinum vikum og flúðu í skelfingu til þeirra staða sem ennþá vom frjálsir. Komu þá margir flóttamenn til Sinhwa og jókst þá starfið á kristniboðsstöðinni því liðsinna þurfti mörgum flóttamönnum, ekki síst kristnum Kínverjum. En einnig komu aðrir kristniboðar, einkum Bandaríkjamenn, og þótti Jóhanni ánægjulegt að geta orðið þeim að liði. Biskup Norska kristniboðsfélagsins og féhirðir tóku sér einnig bústað á stöðinni í Sinhwa. Vöm landsmanna, sem jafnan áður hafði verið hreystileg á þessum slóðum, brást algerlega að þessu sinni. Hver borgin á fætur annarri féll í hendur Japana með stuttu millibili. Leit um tíma illa út fyrir starfssvæði þeirra hjóna, en í júlímánuði batnaði ástandið allmikið. Fóm þau þá í sumarfrí um mánaðartíma upp á Tienchaofjallið, áðumefndan sumar- dvalarstað sem Norska kristniboðsfélagið átti. Þaðan var mjög gott útsýni, og hægt var að fylgjast með bardögum á milli flugvéla Japana og Bandaríkjamanna. Við þær aðstæður réðu kristniboðamir ráðum sínum. Flóttinn eftir Gula fljótinu í janúar 1945 birtist frétt í Bjarma um Jóhann Hannesson, en þá hafði ekkert heyrst frá honum lengi. Utanríkisráðuneytinu hafði borist svo- hljóðandi símskeyti frá sendiherra íslands í London: 27 „Frá kristniboðsakrinum 1942.“ Bjarmi 37,12/1943, ágúst, s. 2. 2^ „Frá kristniboðanum í Kína.“ Bjarmi 38,4/1944, 5. júní, s. 4. 29 „Góðar fréttir. Bréf ffá Kína.“ Bjarmi 39,7/1945, 6. apríl, s. 2. 36
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.