Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Side 89

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Side 89
Svipmyndir af samkennaranum mönnum og var vekjandi á að hlýða er þeir héldu almennan fund. Þeim málum gerir hann skil í annarri merkri grein í Kr. stúdentablaði, „Kristin trú og þarfir þjóðfélagsins.” Þar spyr hann spumingarinnar: Hvaða erindi á boðskapur kristindómsins til manna í nútíma þjóðfélagi? Hann talar á spaugilegan hátt (eins og honum var lagið) um aðlögunaraðferðina, þegar kirkjan gerir „sjálfa sig líka heiminum, slakar til í öllu sem veröldinni finnst óþægilegt við kristindóminn, m.ö.o. hún getur sogið veraldar- hyggjuna inn í sjálfa sig! Um leið getur hún dubbað upp á veraldar- hyggjuna við hátíðleg tækifæri og fengið í staðinn viðurkenningu þjóðfélagsins fyrir tilverurétti sínum og ef til vill aðstoð til að halda uppi starfsemi sinni.” Og sjúkdómseinkennin láta ekki á sér standa: „Prédikun og fræðsla hefir lítil áhrif, kirkjusókn er léleg, sakramenti em vanrækt, menn em almennt fáfróðir í kristnum fræðum og áhugi er lítill fyrir kjama kristindómsins og siðgæði. Þannig vilja líka einræðisherramir að kirkjan verði.” — Vamaðarorð sem eiga við á líðandi stund ekki síður en ella, og hér á landi sem og í nágrannalöndunum. En hvað er til bragðs? Meinið sem ráðast þarf að er „afturför á sviði kristilegrar þekkingar, sem með réttu má nefna afkristnun . . . úrelt og klaufaleg vinnubrögð kirkjunnar manna, skortur á skýrleika, næmleika og sveigjanleika . . . menn skilja ekki lengur hvað felst í mörgum gmndvallarhugtökum trúar og siðgæðis, blátt áfram af því að þau hafa ekki verið tekin til meðferðar af kennimönnum, heldur hefir annað verið látið koma í þeirra stað.” Þess vegna er þörf á „nýjum kirkjulégum vinnubrögðum á þeim tímum iðnvæðingar og þar á eftir. Þetta hafa menn skilið fyrir meir en heilli öld í mörgum löndum hins kristna heims . . . Kennarar kirkjunnar í þeim efnum hafa ekki síður komið úr hópi leikmanna en presta. Brautryðjendur hinna nýju starfsaðferða hafa oft verið hæddir og fyrirlitnir, en hafa síðar verið taldir til hinna nýtustu manna þjóðfélagsins. Upp úr þessum skilningi á þörfum þjóðfélaganna í nýju umhverfi hafa vaxið hreyfingar er náð hafa útbreiðslu um allan hinn kristna heim. ” Greining vandans og frýjunarorð af þessu tagi em það úr arfi sam- kennara míns sem eiga hvað mest erindi við okkar tíma, þegar 21. öldin gengur brátt í garð. Þau (og ótal margt annað sem ekki er rúm að rekja hér) gera Jóhann Hannesson einn minnisstæðasta mann sem ég hef kynnst. Ég er þakklátur fyrir þá minningu og hvatninguna sem í henni felst. Summary Þórir Kr. Þórðarson was a colleague of Jóhann Hannesson's in the Department of Theology at the University of Iceland for the entire period that Hannesson taught there (1959-1976). Providing sketches of his colleague, Þórir Kr. Þórðarson shows that Jóhann Hannesson had an encyclopoedic mind and that his range of interests touched on virtually all areas of human experience from the point of view of man's relation to God. Many people were surprised, for example, when Jóhann Hannesson wrote newspaper articles on subjects as far afield as how to rescue an 87
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.