Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Side 13

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Side 13
Mannaveiðari múg, verða „heildstæð, ópersónuleg og ábyrgðarlaus lífvera“, en um það fólk er sagt á voru máli að það sé „taglhnýtingur, blók, peð eða dindilmenni“, en þetta er það sem Heidegger kallar „das Man“. Nútíma fjölmiðlunartæki miða að því „að gera fjölda manns að hlutgervingum, handhægum verkfærum ráðandi smáhópa eða opinberra yfirvalda“. Séra Jóhann gerir að umræðuefni falstilveru, hlutgervingu, firringu í lífi nútímamanna. Hann bendir á að hafa beri í huga, „að þessi fræði eru að verulegu leyti neikvæða hliðin á því sem rannsaka þarf í samtíð vorri, og það nægir auðvitað ekki“. Séra Jóhann ritaði og sérstaklega um þessi efni, og má af þessu sjá, að það er persóna, velferð og frelsi mannsins sem honum er hugstæð, og ég hygg, að hann hafi tekið greiningu existensíal- ismans sem dæmi um lýsingu á andstæðu hins frjálsa, sem dæmi um líf í myrkri, og líf sem ber að gagnrýna með það í huga, hver sé leiðin til ljóssins. En það einkennir fræðimanninn séra Jóhann Hannesson, að hann gætir þess vandlega að prédíka ekki í ritum sínum um heimspeki, og sá sem les rit hans um Heidegger fer jafnvel að sakna þess að séra Jóhann komi upp um sjálfan sig í textanum. Það gerir hann ekki. Hann rekur vandlega, nákvæmlega og skýrlega hugsun Heideggers sjálfs, og tilkynnir lesandanum ekkert um það, til hvers hann er að þessu. En ég hygg, að séra Jóhann hafi haft áhyggjur af því, að beiting tækninnar í okkar þjóðfélagi, og einkum menningarframleiðsluverksmiðjur leiði oft til þess að keyra menn niður, gera úr þeim hluti, en það er alger andstæða þess frjálsa lífs sem hann sá fyrir sér. Og það var vafalaust þessvegna, að séra Jóhanni brá, þegar hann sá nemendur rjúka með ópum og látum út úr skóla að vori og kveikja í skólabókum. Ég held að séra Jóhann hafi ekki litið svo á, að hlutverk hans væri að fá menn til að játa kristni með vömnum, heldur að gera líf hinna kristnu þannig að það verkaði sem súrdeig á líf þjóðanna. í þeim skilningi veiddi hann verkefni til að leysa í þágu safnaðarins. í þeim skilningi veiddi hann menn til að þjóna hugsjón Krists. Summary In this article, the writer speaks of his association with Professor Jóhann Hannesson, whom he met while they were both working on an education committee in the early sixties. The writer describes how deeply concemed Professor Jóhann Hannesson had been with Icelandic children and how he had carefully researched the issue of their sense of well-being at school. Jóhann Hannesson's conclusions showed that Icelandic school- children did not feel sufficiently happy at school and, as a result, he concentrated his attention on the education of their teachers. At this time, Jóhann Hannesson was especially interested in the influence of the media on the lives of individuals and on the nation as a whole. He believed that the media encouraged the individual to be unenterprising and inactive. In connection with this, he cited Heidegger's theory conceming "das Man" ("the mob") which replaces individual 11
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.