Skagfirðingabók - 01.01.1977, Blaðsíða 184
SKAGFIRBINGABÓK
hita og þunga framkvæmdanna til að byrja með, en síðar Þor-
steinn Sigurðsson á Sauðárkróki.
Þegar við þetta bætist notagildi vetrarleiðanna, má ætla, að
Skagfirðingar hafi búið við betri samgöngur en almennt gerðist.
Vegir fóru batnandi, og á flestum mannskæðum ám var brú eða
ferja. I þessu sambandi voru það einkum brýrnar, sem úrslitaáhrif
höfðu. Þar stóðu Skagfirðingar feti framar en aðrir landsmenn.
Tilvitnanir:
1 Þorvaldur Thoroddsen: Ferðabók, IV., bls. 32.
2 Alþ.tíð. 1897, C, bls. 195.
XVII.
Heimildaskrá
A Iþingistí Öindi 1847, 1855, 1857, 1859, 1875—1905.
Amtsskjöl Norðttr- og Austuramtsins, Þjóðskjalasafn.
Bergur Thorberg: Nokkur orð um vegina, Tímarit Hins íslenzka bók-
menntafélags, 1. árg., bls. 254—260, Rvík 1880—1881.
Björn Guðfinnsson: Mállýzkur, 1., Rvik 1946.
Bréjabók Norður- og Austuramtsins 1874—1875, Þjóðskjalasafn.
Bréfabók Rípurhrepps 1859—1879, Héraðsskjalasafn Skagfirðinga.
Dóms- og þingabók Skagafjarðarsýslu, Þjóðskjalasafn.
Einar Bjarnason og Jón Espólín: Saga frá Skagfirðingum, 1. Kristmund-
ur Bjarnason, Hannes Pétursson og Ogmundur Helgason sáu um út-
gáfuna; Rvík 1976.
Gjörðabók sýslunefndar Skagafjarðarsýslu 1874—1905, Héraðsskjalasafn
Skagfirðinga.
Grágás, elzta lögbók lslendinga, Vilhjálmur Finsen gaf út, Khöfn 1852.
Guðbrandur Jónsson: Vegamál Islands, Almanak Hins íslenzka þjóðvina-
félags um árið 1947, bls. 77—107, Rvik 1946.
Gunnlaugur Ingólfsson: Um kláfferjur, B.A.-ritgerð í sagnfræði, varð-
veitt i Háskólabókasafni, Rvík 1970.
Hannes Þorsteinsson: Sjálfsœvisaga, Rvik 1942.
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga, 10 fol.
182