Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Síða 18

Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Síða 18
Adolf Friðriksson & Orri Vésteinsson Bókmenntafélagið og sögustaðafrceði Ekki er að efa að framtak fornleifa- nefndarinnar hefur vakið áhuga íslend- inga á fornum mannvistarleifum og vangaveltur um þau verðmæti sem í menningararfi þjóðarinnar eru fólgin. Ahugi á minjum var ekki lengur bund- inn við hugsanlegt notagildi málmsins í fundnum forngripum, heldur beind- ist hann að minjastöðum sem minnis- vörðum um íslenska sögu og menn- ingu. Aukinn áhugi á sögu -og sér- kennum þjóðarinnar birtist fyrst og fremst í vaxandi útgáfu á Islendinga- sögum og almennari útbreiðslu þeirra meðal landsmanna. Þetta útgáfustarf hafði einnig í för með sér vaxandi áhuga á fortíðarminjum og nöfnum og sögum þeim tengdum. Ox nú áhugi margra á minjum sem telja mátti að vörðuðu frásagnir í Islendingasögum eða öðrum fornritum. Aðstæður til rannsókna á minjum og sögu höfðu breyst mikið á Islandi þeg- ar komið var fram yfir miðja 19. öld. Um aldamótin 1800 var útgáfa og dreifing á Islendingasögum og öðrum heimildum um sögu landsins tak- mörkuð, en með tilkomu Fornritafé- lagsins og síðar Bókmenntafélagsins jókst útgáfan til muna. Á fyrri hluta aldarinnar vann Björn Gunnlaugsson að landakortagerð að tilhlutan Bók- menntafélagsins og þá voru nákvæmir uppdrættir af Islandi fyrst gefnir út. Þýðingum á íslenskum fornheimildum yfir á erlend tungumál fjölgaði einnig mikið. Með þeim náðu íslenskar forn- heimildir til mun stærri hóps en áður og vakinn var áhugi á Islendingum sjálfum og menningu þeirra. Það komst í tísku að skrifa langar ritgerðir eða bækur um sögu Islands og daglegt líf Islendinga til forna. Á seinni hluta 19- aldar voru íslenskar fornbók- menntir gefnar út, bæði á frummáli og í þýðingum, víða um Vestur-Evrópu og við marga háskóla voru haldnir fyr- irlestrar um sögu lands og þjóðar. Stór- auknar rannsóknir á miðaldatextum kölluðu á að sjálft sögusviðið yrði gert að rannsóknarefni. Um miðja öldina var minjaskoðun einkum stunduð fyrir atbeina eða hvatningu Hins íslenzka bókmenntafélags, sem ákvað að ráðast í að gera allsherjarlýsingu á Islandi. Félagið sendi út spurningalista til sýslumanna og sóknarpresta þar sem spurt var um allt milli himins og jarð- ar sem varðaði náttúrufar, efnahag og menningu og var þ. á m. spurt um fornleifar. Jónas Hallgrímsson hafði umsjón með verkinu og fór einnig í rannsóknarleiðangra um landið þar sem hann gætti m.a. að nokkrum forn- leifastöðum og gróf upp, munu það fyrstu uppgreftir gerðir í vísindaskyni á Islandi. En Jónas féll frá og ekkert varð úr útgáfu á lýsingunum. Þótt verkefnið hafi misheppnast hafði miklu af upplýsingum verið safnað, m.a. um fornleifar — þó að eftirtekjan hafi raunar verið nokkru rýrari en í skráningu fornleifanefndarinnar fyrr á öldinni. Sumir sóknarprestanna voru þeir sömu og höfðu svarað mun ítar- legri spurningum fornleifanefndarinn- ar um 20 árum fyrr og vísuðu þeir gjarna í fyrri svör en margir hinna svöruðu litlu eða engu. 18
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Archaeologia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Archaeologia Islandica
https://timarit.is/publication/1160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.