Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Síða 29

Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Síða 29
Fornleifaskráning ingaskrá. Árin 1964 og 1966 gerði þjóðminjavörður átak og friðlýsti alls 20 staði. Þegar skoðað er hvernig staði hann friðlýsti og borið saman við eldri friðlýsingar blasir þessi stefnubreyting við. I stað sögustaða, hofa og dóm- hringa er nú ráðist í að friðlýsa bæjar- hóla, fjárborgir, réttir og minjar frá 19- öld. Á sama tíma óx og dafnaði þjóð- háttaskráning og örnefnasafnið varð að Örnefnastofnun. í báðum þessum flokkum var verið að safna af krafti heimildum um lokaskeið gamla land- búnaðarsamfélagsins. Þessar vísinda- greinar voru nútímalegar í þeim skiin- ingi að áhuginn var ekki lengur aðeins bundinn þjóðveldinu, heldur var kapp- samlega unnið að söfnun og varðveislu heimilda um líf og samfélag sem voru óðum að hverfa. Hvers vegna var ekki sami kraftur í skráningu fornleifa? Hér er vert að gera samanburð. Örnefni og þjóðhættir eru ekki áþreifanlegar „fyr- irstöður" í landslaginu sem koma í veg fyrir að framkvæmdagleði ábúanda fái notið sín til hins ýtrasta við að breyta búi sínu úr járnaldarbýli í nútímabæ. Ekki þurfti að friðlýsa þessar heimild- ir, heldur aðeins hafa upp á þeim með bréfaskiptum eða viðtölum. Við opin- bera skráningu fornleifa var hins vegar einungis ein aðferð: friðlýsing með pomp og prakt eða ekki neitt, utan vinsamlegra tilmæla um að minjastað verði hlíft ef þess væri nokkur kostur. Á friðlýsingaskrá bættist því einungis við einn og einn staður, þrátt fyrir að fjölmargir nýjir minjastaðir hefðu fundist. Eflaust hafa menn hikað við að leggja þær kvaðir á ábúendur sem frið- lýsingu fylgja, nema þar sem talið var allra brýnast. Þetta hefur þótt þeim mun snúnara sem minjarnar voru yngri og ósamræmi meira við þá sögu- skoðun almennings að merkilegar fornleifar séu fyrst og fremst minjar þjóðveldisaldar. Þó að friðlýsing væri öflugt tæki hafði hún ekki þau áhrif sem til var ætlast til lengdar því að menn veigruðu sér við að beita henni nema þar sem brýnast þótti, en fyrir vikið var almennri minjakönnun ekk- ert sinnt á sama tíma og allsherjarsöfn- un örnefna og þjóðhátta stóð yfir. Árið 1969 voru samþykkt ný lög, þjóðminjalög, er felldu lög um vernd- un fornmenja frá 1907 úr gildi. Nýju lögin voru merkur áfangi fyrir safnið, sem hafði starfað án sérstakrar löggjaf- ar áratugum saman. I nýju lögunum voru því allmörg ákvæði um skyldur embættisins sem ekki voru í eldri lög- um. Hins vegar voru engar nýjungar um verndun eða skráningu fornleifa. Sem fyrr voru fornleifar „sem þjóð- minjavörður telur ástæðu til að friða” þær einu sem nutu friðhelgi með lög- um. Sama gilti um fornleifaskráningu: eingöngu friðlýstar minjar voru færðar á fornleifaskrá. Fyrstu árin eftir að ný þjóðminjalög tóku gildi var engin skráning unnin í landinu og rétt rúm- lega tugur minjastaða bættist við frið- lýsingaskrána. Gildandi löggjöf lagði engar skyldur á herðar þjóðminjavörsl- unnar eða annarra um allsherjarskrán- ingu. Var slíkt einfaldlega talið óþarfi eða of kostnaðarsamt. Hvað sem því líður fór áhugi á þessari vísindagrein 29
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Archaeologia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Archaeologia Islandica
https://timarit.is/publication/1160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.