Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Side 30

Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Side 30
Adolf Friðriksson & Orri Vésteinsson heldur vaxandi meðal einstaklinga sem létu sig menningarsögu og umhverfis- vernd varða. A síðustu árum hafa þró- ast nokkrar mismunandi greinar skráningar, s.s. skráning í vísinda- skyni, minjalýsing og lögbundin forn- leifaskráning. Minjaljsing í hreppum og kaupstöðum I upphafi áttunda áratugarins kom kippur í fornleifaskráningarmálin. Er Mývatnssveit var friðuð árið 1974, fól Náttúruverndarráð Helga Hallgríms- syni náttúrufræðingi að gera skrá yfir söguminjar í sveitinni. Helgi vann að Minjalýsingu Mývatnssveitar á árun- um 1975-1977. Markar skrá Helga (1977) tímamót í fornleifaskráningu á Islandi. Hún byggir á vandaðri heim- ildakönnun, viðtölum við ábúendur og vettvangsrannsóknum þar sem kannað- ur var fjöldi tófta. Fylgdi skýrslunni minjakort er sýndi fornleifar á hverri jörð í Skútustaðahreppi. Skýrslan um minjar í Mývatnssveit var aldrei prent- uð og ekki varð framhald á skráningar- starfi af þessu tagi hjá Náttúruverndar- ráði. Hins vegar gerði Helgi (1982a; b) sambærilegar kannanir í Austurdal í Skagafirði fyrir Orkustofnun vegna fyrirhugaðra virkjunarframkvæmda, á vesturströnd Eyjafjarðar vegna áætlana um orkufrekan iðnað og í nágrenni Húsavíkur. Þetta starf byggðist fyrst og fremst á náttúruverndarsjónarmið- um. Framsæknir náttúruverndarmenn sáu gildi þess að hlúa að öllum menn- ingarsögulegum minjum ekki síður en náttúruminjum. Um svipað leyti og Helgi gerði minja- lýsingu Mývatnssveitar vann Kristján Eldjárn (1982) að skráningu minja í kringum forsetabústaðinn. Er hann birti „Minjaskrá" yfir sýnilegar minjar í landi Bessastaða var ljóst hvað fyrir honum vakti: Vildi hann hvetja yngri kynslóðir fornleifafræðinga til að hefja fornleifaskráningu af krafti. I inngangi að skránni getur hann þess að margar minjar hafi horfið við jarðræktun og aðrar framkvæmdir. Ennfremur minnir hann á að sumum minjum sé ekki hætta búin en aðrar í yfirvofandi hættu. Segir hann því minjaskráningu samkvæmt nýjum viðhorfum mjög brýna og telur að vænlegast væri að gera þar um stefnuskrá og vinna eftir henni. Fróðlegt er að sjá að Kristján getur horfinna minja, en tók þó á skrána eingöngu sýnilegar minjar. Arið 1980 hefst nýr kafli í sögu skráningarmála, er Guðmundur Olafs- son deildarstjóri fornleifadeildar Þjóð- minjasafns hóf opinbera baráttu fyrir heildarskráningu fornleifa. Hvatti hann starfssystkin sín til að vinna að þessu málefni af kappi og kynnti gildi þess fyrir yfirvöldum og almenningi (Guðmundur Ólafsson 1983; 1986; 1991a). Voru allnokkur skráningar- verkefni unnin á næstu árum, á vegum Þjóðminjasafns, sveitarfélaga eða jafn- vel erlendra vísindamanna. I fyrstu voru skráðar minjar á Seltjarnarnesi, í Reykjavík, Mosfellssveit, Hafnarfirði og Garðabæ, en hvergi var því starfi lokið að fullu og eru þær skrár flestar óútgefnar (Guðmundur Ólafsson og Helgi Þorláksson 1995). Jafnframt var 30
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Archaeologia Islandica

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Archaeologia Islandica
https://timarit.is/publication/1160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.