Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Qupperneq 35

Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Qupperneq 35
Fornleifaskráning ingu í heild en minni gaumur var gef- inn að stöðum sem haft gætu sérstaka þýðingu fyrir sögu héraðs eða sveitar. Með vaxandi umhverfisvernd eftir 1970 varð grundvallarbreyting á af- stöðu manna til fornleifa. A þeim stöð- um þar sem ástæða þótti til að vernda náttúru heilla svæða var nú einnig hugað að mannvistarleifum og varð- veislu þeirra sem hluta af umhverfinu, óháð aldri eða því hversu merkilegar þær teldust. Um 1980 voru allnokkrir í hópi ungra fornleifafræðinga sem höfðu til- einkað sér hugmyndir náttúruverndar og höfðu auk þess kynnst því um- fangsmikla skráningarstarfi sem fram fór á Norðurlöndum á þessum árum. Þessari kynslóð var ljóst að skrá þyrfti upplýsingar um alla staði þar sem væru fornleifar, algerlega óháð því hvort einhverjum þættu þær merkileg- ar eða ekki. Það skráningarstarf sem unnið var á níunda áratugnum var því marki brennt að mest áhersla var lögð á að safna og geyma upplýsingar um forn- leifastaði en minni áhugi reyndist á að kynna slíkar upplýsingar eða dreifa þeim til almennings. Þessi afstaða helgaðist af því að menn litu svo á að fornleifaskráning væri fyrst og fremst tæki fyrir minjavernd, en minjavernd var á ábyrgð Þjóðminjasafnsins, og var hugmyndin þá sú að verndun minja- staða yrði best tryggð með því að koma upp ítarlegu gagnasafni um fornleifar á safninu sem síðan yrði byggt á við öfluga minjavernd fram- tíðarinnar. Sennilegt verður að teljast að menn hafi á þessum árum ennþá haldið að almenningur hefði lítinn sem engan áhuga á minjastöðum og því væri aðeins vert að kynna þá staði sem merkir gætu talist, og slík kynning mætti bíða þess að heildaryfirlit væri fengið. Þannig eimir eftir af gamal- dags hugmyndum í skráningarkerfi sem Þjóðminjasafn vann eftir um skeið þar sem gert var ráð fyrir að skrásetj- arar flokkuðu fornleifar eftir minja- gildi, sem þýddi t.d. að stór hluti minjastaða gat lent í flokki ómerkra minja þó að kapp hefði verið lagt á að skrá þá vandlega. Annað einkenni á fornleifaskráningu á níunda áratugnum var að þótt kapp- kostað væri að finna allar leifar á til- teknu skráningarsvæði takmarkaðist leitin við rústir sem voru sýnilegar á yfirborði. Þannig eru t.d. í nýlega út- kominni fornleifaskrá Reykjavíkur ná- lega engir minjastaðir skráðir x upp- byggðum hlutum borgarlandsins, jafn- vel þó að uppgreftir hafi sýnt að þar séu miklar mannvistarleifar og fornar undir götum og húsgrunnum í mið- bænum. Eftir á að hyggja virðist þetta furðuleg afstaða en hún mun hafa helgast annars vegar af langri hefð, þar sem fornleifaskrásetjarar leituðu að tóftum um móa og mela og höfðu ekki önnur tæki en augun til að finna fornar mannvistarleifar, og hins vegar af því að minjastaðir voru metnir á svipaðan hátt og forngripir. Minjastaður sem hafði verið sléttaður undir tún eða lent undir byggingu var því álitinn ónýtur á sama hátt og járnsverð sem var sund- urbrunnið af ryði eða bátur sem brotn- 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Archaeologia Islandica

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Archaeologia Islandica
https://timarit.is/publication/1160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.