Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Page 39

Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Page 39
Fornleifaskráning Þar sem tóftir eða mannvirkjaleifar eru sýnilegar er þeim lýst á staðlaðan hátt og gerður af þeim uppdráttur, auk þess sem þær eru færðar á kort og hnattstaða þeirra fundin. Ahersla er lögð á að fá skýra mynd af umfangi, lögun og ástandi minjanna en að öðru leyti er ekki um að ræða nákvæma rannsókn á hverjum stað. Einnig er að- stæðum lýst og reynt að meta hvort minjastaðurinn sé í hættu og þá af hvaða völdum. Aðalskráningu er lokið í Grafnings- hreppi, á Akranesi, í Bolungarvík, Hrfsey, Hjaltastaðaþinghá og Fella- hreppi, en skráning stendur yfir í Hafnarfirði, Eyjafjarðarsveit, á Akur- eyri, í Glæsibæjarhreppi og Skútu- staðahreppi. Deiliskrdning Ólíkt svæðis- og aðalskráningu forn- leifa er ekki gert ráð fyrir að deili- skráning verði gerð á öllum minjastöð- um. Deiliskráning er fyrst og fremst gerð þar sem verið er að vinna deili- skipulag, þar sem niðurstöður um- hverfismats benda til að séu markverð- ar fornleifar sem rannsaka þarf nánar og þar sem haft er í hyggju að kynna minjastaði fyrir almenningi. Markmið deiliskráningar er fyrst og fremst að fá nákvæmar upplýsingar um einstaka minjastaði eða minjar á litlum afmörkuðum svæðum. Þær aðferðir sem beitt er geta verið mismunandi eftir markmiði athugunarinnar en í minnsta lagi er gerð nákvæm yfir- borðsmæling á minjunum og þeim lýst í smáatriðum. Sömuleiðis getur í sumum tilvikum verið æskilegt að grafa litla könnunarskurði t.d. til að komast að aldri minjanna eða þegar staðfesta þarf að um mannvirki sé að ræða. Aðferðir deiliskráningar eru í aðalat- riðum þær sömu og beitt er í rann- sóknum í vísindaskyni og raunar er nauðsynlegt þegar um uppgröft er að ræða að vísindaleg sjónarmið verði lát- in ráða ferðinni þó að tilefni athugun- arinnar sé annað. Reynslan afþessari skráningartilhögun hefur verið mjög góð. Nú liggja fyrir um 50 skýrslur með skrám um fom- leifar á hverri jörð í allnokkrum hrepp- um. Framundan er mikið starf, því að ætla má að einungis um 15-20% minjastaða á Islandi séu komin á skrá og þar af hefur aðeins um fjórðungur verið skráður á vettvangi. Niðurlag Framvinda og þróun fornleifaskráning- ar á íslandi er forvitnilegur kafli í sögu íslenskrar fornleifafræði. Hann skiptist í nokkur góðæri með löngum harð- indaskeiðum á milli. I fyrstu var lögð áhersla á að afla upplýsinga um merka sögustaði, hof og dómhringa og hauga nafnkunnra manna. Smám saman hafa sjónarmið breyst og aðrir minjaflokkar vakið áhuga manna, uns allsherjarfrið- un fornleifa var komið á 1989- I ná- grannalöndunum hefur skráning forn- leifa verið unnin jafnt og þétt í rúma öld, og á sumum stöðum er hafin önn- 39
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Archaeologia Islandica

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Archaeologia Islandica
https://timarit.is/publication/1160

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.