Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Síða 84

Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Síða 84
Adolf Friðriksson & Orri Vésteinsson veggurinn ætti að vera. Virtist okkur að hrun úr vesturveggnum lægi í vest- ur í sniðinu og fyllti lægð sem þar hefði verið. Við síðari rannsóknir hefur komið í Ijós (sbr. Howell Roberts 1997) að skurðurinn frá 1908 hefur sneitt í gegnum afhús sem er byggt við vesturvegginn. Greina má stöku torfhnausa í sniðinu. I sumum þeirra er að flnna iandnámslag. I þeim er einnig gráleitt lag með sandi, móösku og brunnum viðarleifum, e.k. ruslalag. Virðist sem þessir hnausar hafi verið stungnir í námunda við ruslahaug, sem þegar hefur verið horfinn í svörð- inn. Er því Ijóst að búseta í landi Hof- staða hefur verið hafin fyrir nokkru áður en þessi veggur var reistur eða við hann gert. Ekki verður meira sagt um gerð þessa veggjar, þar eð lítið sást af honum í óröskuðum mannvistarlög- um. Nánari lýsing á vesturhluta skurð- arins utan skálans er gefin hér að neðan (sjá „Svæði E”). Innan veggja. Innan tóftarinnar AB var komið niður á þykkt lag, sem var fyllingin úr fyrri rannsókn frá árinu 1908. Undir henni komu í ljós steinar, gólf og holur. Vestast, við vesturvegg, er röð af steinum, sem virðast geta ver- ið hluti af innbrún veggjar. Austan við þá stendur steinn, flatur að ofan og framundan honum og austan við hefur verið töluverður niðurgröftur og rask. Að jafnaði virðist flöturinn innan tóft- ar vera um 30 sm lægri en efri flötur steinsins. Innan við austurvegg tóftar- innar er öllu veglegri hleðsla úr stein- um. I henni er steinn í svipaðri fjar- lægð frá vegg og í sömu hæð og fyrr- nefndur steinn við vesturvegg. Væri freistandi að ætla að þessir steinar hafi verið stoðarsteinar, en svo mun ekki vera ef gera á ráð fyrir fullu samræmi milli byggingar vesturveggjar og aust- urveggjar. Steinninn við vesturvegginn er tæpum metra innan við meinta hleðslu í innri brún, en steinninn við austurvegg er í hleðslunni. Innan við steinaröðina og hjá meint- um stoðarsteini vestanmegin kom í ljós gólflag. Það er mjög tætt og þunnt, en virðist vera kolaborið gólf með móöskuflekkjum. Hefur það rask- ast við uppgröftinn 1908. Vestan við miðju tóftarinnar eru tvær gryfjur. Vestari gryfjan (C28d) hefur allreglulega lögun og í henni fundust nokkur lög af jarðefnum og voru sýni tekin úr þeim. Líklega eru þetta leifar gryfju „L” sem var grafin upp árið 1908. Staðsetning „L” á upp- drætti Bruuns kemur heim við gryfj- una sem fannst 1992, en hún er fast austan við brúnina á pallinum með- fram vesturveggnum. Aðeins hafði ver- ið grafið upp úr hluta gryfjunnar 1908 og var eystri hluti fyllingarinnar enn óhreyfður og uppmoksturinn var enn á austurbakkanum er svæðið var hreins- að 1992. Gryfjan er mest um 50 sm djúp og um 110 sm frá austri til vest- urs og suðurbrún er á henni um 60 sm frá nyrðri skurðbrún en ekki er vitað hvað gryfjan nær langt norður fyrir skurðinn. I vesturhlið gryfjunnar, fast við steinlögnina í brúninni á bekknum með vesturvegg skálans, eru nokkrar smáholur. 5 holur eru niðri í brún gryfjunnar, frá 4 upp í 12 sm í þver- 84
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Archaeologia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Archaeologia Islandica
https://timarit.is/publication/1160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.