Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Qupperneq 85

Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Qupperneq 85
Fornleifarannsóknir á Hofstöðum 1991-1992 mál, en tvær eru uppi á brúninni sunnan við gryfjubarminn. Þær eru minni, ílangar, báðar um 8x2 sm og um 4 sm djúpar. Þessar síðarnefndu holur eru eins og för eftir litla stafi en hinar holurnar eru allar sívalar, eins og eftir misgildar spýtur. Fyllingin í þess- um holum var lagskipt og voru kola- lög, mjög svipuð efninu í gólfi skálans, í fjórum þeirra. Fyllingin sást vel því að eftir að úrkast frá 1908 hafði verið hreinsað úr gryfjunni sáust holurnar eins og rákir í gryfjubarminum, skorn- ar með miklum fláa. Sú brún gryfjunn- ar sem þessar smáholur sáust í hafði verið grafin 1908 og því er ekki hægt að sjá hvort þær höfðu verið skornar af gryfjunni meðan skálinn var í notkun eða hvort að þær voru skornar 1908 og hafi því náð niður úr gólfinu, en hið fyrra virðist þó sennilegra nema þeir Finnur og Bruun hafi látið taka þeim mun meira af brúnum gryfjunnar. Smáholurnar virðast því vera eldri en gryfjan. Megnið af fyllingu gryfjunnar hafði verið fjarlægt 1908 en austast í henni var óhreyfður stabbi um 30 sm þykkur. Efst var 9-12 sm þykkt grá- leitt lag sem var nálega hreint járngjall en undir því voru moldarblandaðri lög með meiru af viðarkoli en mest af járn- gjalli. Flrúgan á austurbarmi gryfjunn- ar sýndi að efnið sem fjarlægt hafði verið 1908 var sama eðlis. A mörkum laganna í stabbanum var eins og yfir- borð hefði myndast um skamma hríð, með steinvölum og smáholum. Gryfja þessi stendur augljóslega í sambandi við járnvinnslu og virðist hafa fyllst smátt og smátt af gjalli, sora og kolum og hefur verið unnið í henni eða við hana á milli þess sem gjalllögin hlóð- ust upp. Við suðausturhorn gryfjunnar er minni hola í gólfmu, 20 sm djiip og 22 sm á hvorn veg í botninn en nokkru víðari efst. Þessi hola var að mestu fyllt af gólflagi (C28a,b: sjá síð- ar) en yfir því var ruslalag (C39) sem innihélt mold og torfleifar með móöskublettum, viðarkoli, brenndum beinum og miklu sóti. Var það allt að 13 sm þykkt. Svo virðist sem þetta sé ruslalag ofan á gólfi, sem Finnur og Bruun hafa ekki hreyft við á þessum bletti. Skammt austan við þessa gryfju er önnur (C28e) og fannst grjót í botni hennar. Þessi hola hefur verið grafin árið 1908, en ekki er ljóst hvort þar hefur verið e.k. gryfja fyrir því að hennar er ekki getið í lýsingunni á uppgreftinum. I botni holunnar eru nokkrir steinar og virðast þeir vera heldur lausir, og er líklegt að þeim hafi verið komið þar fyrir í rannsókn- inni 1908. Langsniðbálkur var skilinn eftir í miðju tóftarinnar fyrir síðari rannsókn- ir. Austan hans fundust einnig áður- nefndar gólfleifar (C28a,b) sem teygðu sig nær alveg að pallinum við austur- vegginn. Bruun segir pallinn hlaðinn úr torfi en ekki sáust ummerki um það. Gæti það stafað af því að pallur- inn hafi verið grafinn burtu að mestu 1908. Sunnan við kolagólfið er gryfja sem hefur fremur skarpar brúnir, og nær hún niður í óhreyfðan jarðveg. Er þetta augljóslega skurður frá 1908. Þar sem gólfið er óskemmt má greina tvö 85
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Archaeologia Islandica

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Archaeologia Islandica
https://timarit.is/publication/1160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.