Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Síða 88

Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Síða 88
Adolf Friðíuksson & Orri Vésteinsson hengi fáist í þau lög sem grafið var í sumarið 1992. Fundir og sýni Forngripir Við uppgröftinn 1992 fannst alis 21 gripur. I grasrótarlaginu (Cl) fundust þrír gripir. Nýlegt leirkersbrot (nr. 1), ryðgaður nagli (2) og lítill moli sem virðist vera gjall (3). I fyllingunni (C2) eftir uppgröftinn 1908 fundust flestir gripanna, eða 16. Þar fannst eitt brýni, 13,6 sm langt og 2.8 sm breitt. Það virðist brotið í báða enda. Þar fundust einnig 7 nýleg leir- kersbrot, 8 járnhlutir, þar af fjórir naglar (9,11,14,15), einn hnífur (6), brot úr óþekktum járnhlut (16), gjall- kaka (7) og skeifa (5). Hnífurinn er mjög ryðgaður, en heillegur að öðru leyti. Hann mældist 10,4 sm langur og 2,1 sm breiður. Skeifan er einnig afar ryðguð, en heil. A henni eru fjög- ur göt. Mesta haf hennar að innan er 5.9 sm, en um 9,4 sm að utanverðu. Smíðagjallið er klumpur, u.þ.b. 10 sm í þvermál. Einn gripur fannst í moldarlaginu (C1016) yfir tóftinni, sem ekki hafði verið raskað árið 1908. Það er járn- hlutur (21), 5 sm langur, 1,8 sm breið- ur og um 0,3 sm þykkur. Er hann mjór í annan endann, og líkist helst hnífsblaði. Loks fannst einn hlutur í torfvegg (C40) í vesturenda skurðarins. Það er þunn, nokkurn veginn hringlaga þynna úr járni (20), með skörðóttum brúnum. Hún er 1,7 sm á lengd, 1,2 á breidd og 0,2 sm þykk. Engar sérstakar ályktanir er hægt að draga af þessu fundasafni. Ekki fund- ust neinir gripir í gólflögum, og það er einungis fundur nr. 20 sem fannst í byggingu, þ.e. í torfvegg. Ljóst er af þeim gripum, sem fundust í fylling- unni frá 1908, að fjöldi gripa hefur farið fram hjá gröfurunum þá, eða ekki verið hirtir, en aðrir (þ.e. leirkersbrot- in) hafa bæst í haugana meðan á upp- greftinum stóð. Fundaskrd Nr. Alm. heiti Efni Scærð í sm. Staðsetn. 001 Leirkersbrot leir 2,0x1,4x0,5 Cl: grasrót 002 Nagli járn 5,0x1,7x1,1 C1 - 003 Smíðagjall járn 2,4x2,0x0,7 C1 - 004 Brýni 13,6x2,8x1,9 C2 fylling frá 1908 i o o Skeifa járn 9,4 C2 - 006 Hnífur járn 10,4x2,1x0,8 C2 - 007 Smíðagjall járn 10,4x10,0x3,2C2 - 008 Leirkersbrot leir 2,7x2,2x0,5 C2 - 009 Nagli járn 2,9x1,0x0,6 C2 - 010 Leirkersbrot leir 2,4x1,3x0,2 C2 - 011 Nagli járn 4,6x0,7x0,6 C2 - 012 Leirkersbrot leir 2,9x2,4x0,5 C2 - 013 Leirkersbrot leir 2,6x2,1x0,5 C2 - 014 Nagli járn 2,3x0,4x0,5 C2 - 015 Nagli járn 1,5x1,1x0,6 C2 - 016 Þynna járn 2,8x2,4x0,5 C2 - 017 Leirkersbrot leir 2,0x1,7x0,5 C2 - 018 Leirkersbrot leir 1,1x0,7x0,4 C2 - 019 Leirkersbrot leir 2,0x1,1x0,3 C2 - 020 Þynna járn 1,7x1,2x0,2 C40: veggur 021 Hnífsblað járn 5,0x1,8x0,4 C1016: jarðlög yngri en tóft Bein Töluvert af dýrabeinum kom í ljós við uppgröftinn. Beinin eru mjög 88
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Archaeologia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Archaeologia Islandica
https://timarit.is/publication/1160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.