Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Page 105

Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Page 105
Fornleifarannsóknir á Hofstöðum 1995 Mynd 4. Snið-c, suðurhliðþverskurðar íholu „G“ - Section „c“, southern face of the smaller trench in „G“. 5, 6 og 7 eru ruslalög, 8 er hrunið torf 9 er gólf — 5,6 and 7 are midden deposits, 8 is collapsed turf 9 a floor layer. Teikning / Drawing: Orri Vésteinsson, FSI. þetta úrkastið úr gryfjunni (Cll) og hefur það lent á bökkum hennar og undir veggnum er hann var reistur. Ljósu flekkirnir koma úr forsögulegum gjóskulögum, H3 og H4, sem gryfjan hefur verið grafin í gegnum. 03 er samskonar lag og 02 og er sennilega eins til komið. Það liggur utan við torfvegg holunnar og er blönduð og hreyfð mold með H3 og H4 gjósku- flekkjum. Má vera að þetta jarðefni hafr verið notað til að púkka utan með torfveggjunum í upphafi. 04 er á- þekkt 03- Moldin í því er dekkri og í laginu eru bein. Það kemur fram norð- an við gryfjuna, syðst í könnunar- skurðinum og er afar þykkt næst gryfju, allt að 25 sm, en þynnist út uns það hverfur um 3 metrum norðan við hana. Ekki er ljóst hvað þetta lag er, en vera má að það sé úrkast úr gryfjunni. Skýringin á litarmuninum á 03 og 04 gæti verið sú að 04 sé efnið úr efri lögum en 03 sé úrkast úr neðri lögum, nær ljósu gjóskulögun- um. Undir 04 er óhreyfður jarðvegur. 04 situr ofan á örþunnu lagi af ljós- leitri mold (07) og undir henni er landnámsgjóskusyrpan. f könnunar- skurðinum norðan gryfjunnar er unnt að skoða samhengi 04 lagsins við LNS á löngum kafla, eða í yfir 12 metra löngu sniði. Ekki er að sjá að landnámslaginu hafi verið raskað, en hins vegar virðist það nýfallið er hafist var handa við að grafa holuna. Hefur verið grafið fyrir henni innan áratugs frá því er landnámsgjóskan féll, eða um 880 (Magnús A. Sigurgeirsson 1998). Nyrst í könnunarskurðinum kom fram torfhleðsla, 05. Er það suður- brún á vegg mannvirkis við suðvestur- horn skálans. í sniði-g má sjá hreyft mislitt lag með torfi og móösku, 08. Það er milli C4 og 05. Ekki er ljóst hvað þetta lag er, en vera má að það hafi myndast er eldri byggingar voru jafnaðar út áður en þessi veggur var reistur. Athygli vekur að veggurinn 105
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Archaeologia Islandica

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Archaeologia Islandica
https://timarit.is/publication/1160

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.