Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Síða 156

Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Síða 156
Adolf Friðriksson vann Skipulag ríkisins að svæðisskipu- lagi hreppa sunnan Skarðsheiðar og var af því tilefni tekin saman skrá um fornleifar og gerðar athuganir á vett- vangi, sbr. Adolf Friðriksson (1994) „Skýrsla um fornleifar sunnan Skarðs- heiðar", Guðrún Jónsdóttir (ritstj.) Svœðisskipulag sveitarfélaga sunnan Skarðsheiðar 1992-2012. Fylgiskjöl með greinargerð; án útgst. Loks var gerð lítilsháttar könnun fyrir Þjóðminjasafn Islands á beina- fundi á Urriðavatni í Fellum, sbr.: Mjöll Snæsdóttir, Adolf Friðriksson & Gavin M. Lucas (1991) Athugun á beinafundi að Urriðavatni í Fellum, N- Múlasýslu 1991, ópr. 1992 Rannsóknir: Árið 1992 veitti Vísinda- sjóður og Verkefnasjóður námsmanna styrki til rannsókna á meintum hof- minjum. Að þessu sinni voru meintar hofminjar skráðar á Austfjörðum og grafinn könnunarskurður á Hofstöðum í Mývatnssveit. Við þá rannsókn unnu auk skýrsluhöfunda Garðar Guð- mundsson, Guðmundur H. Jónsson, Magnús Á. Sigurgeirsson og Mjöll Snæsdóttir, sbr: Adolf Friðriksson & Orri Vésteinsson (1998) „Fornleifa- rannsóknir á Hofstöðum í Mývatns- sveit 1992“, Archaeologia lslandica I. Fornleifaeftirlit: Að ósk Þjóðminja- safns Islands var gerð athugun á beina- fundi við Hraungerðiskirkju, sbr. Mjöll Snæsdóttir, Adolf Friðriksson & Garðar Guðmundsson (1992) Athugun á kirkjugarði Hraungerðiskirkju í Hraun- gerðishreppi, Árnessýslu 18. júní 1992, ópr. 1993 Rannsóknir: Árið 1993 var unnið að þróun stafrænna aðferða við fornleifa- skráningu fyrir styrk úr heiðurslauna- sjóði Brunabótafélags Islands. Farið var í leiðangur í Eyjafjörð og gerðar til- raunamælingar á fornleifum í landi Fornhaga í Hörgárdal og Hofs í Svarf- aðardal. Jafnframt hófst undirbúningur að samstarfi við héraðsnefnd og sveitarfé- lög í Eyjafirði og Minjasafnið á Akur- eyri um fornleifaskráningu. Þá var farið í leiðangur um Norður- land og gerð athugun á varðveislu og fjölda kirkjuleifa, sbr. Orri Vésteinsson (1993) Kirkjur á Norðurlandi. Skýrsla um könnun á dreifingu kirkjuminja sum- arið 1993, ópr. 1994 Rannsóknir: Árið 1994 hófst almenn fornleifaskráning í Eyjafjarðarsveit og voru þá færðir á skrá 317 staðir á svæðinu norðan Hrafnagils og Þverár. Samhliða skráningarstarfinu voru ýms- ar aðferðafræðilegar tilraunir gerðar, sbr. Adolf Friðriksson & Orri Vésteins- son (1994) Fornleifaskráning í Eyjafirði 1 : Fornleifar í Eyjafjarðarsveit norðan Hrafnagils og Þverár, FSÍ & Minjasafnið á Akureyri. Fornleifaeftirlit: Á grundvelli niður- staðna úr ofangreindri skráningu var þjóðminjaverði sent erindi með tillög- um um friðlýsingu á sjö stöðum í Eyjafjarðarsveit. Samkvæmt 18. gr. þjóðminjalaga nr. 88/1989 er skylt „að fornleifaskráning fari fram á skipulagsskyldum svæðum áður en gengið er frá skipulagi eða 156
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Archaeologia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Archaeologia Islandica
https://timarit.is/publication/1160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.