Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Page 161

Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Page 161
Ársskýrslur Friðrikssonar og Orra Vésteinssonar. Auk þeirra unnu að rannsókninni Garðar Guðmundsson, sem var á veg- um Þjóðminjasafns Islands, Hildur Gestsdóttir, Howell M. Roberts, Mjöll Snæsdóttir, Ragnar Edvardsson, Magn- ús Á. Sigurgeirsson, Paul og Robert Buckland, Thomas Amorosi og Thom- as McGovern. Verður rannsóknum haldið áfram 1998. Kuml og haugfé, endurútgáfa: I des- ember 1996 ákvað ríkisstjórn Islands að veita styrk til undirbúnings að end- urútgáfu á doktorsritgerð Kristjáns Eldjárns, Kuml og haugfé. I ritnefnd eiga sæti Adolf Friðriksson, Þór Magn- ússon þjóðminjavörður og Þórarinn Eldjárn. Fornleifastofnun sér um fram- kvæmd verksins undir verkstjórn Adolfs Friðrikssonar. Á þessu ári var texti bókarinnar skrifaður upp og heimildum safnað um kumlfundi eftir 1955. Stóraborg: Þjóðminjaráð óskaði eftir að FSI tæki að sér að Ijúka úrvinnslu á rannsóknargögnum frá Stóruborg. Var hafinn undirbúningur að því verki á árinu í umsjá Orra Vésteinssonar. Beinarannsóknir: Hildur Gestsdóttir vann að beinarannsóknum á vegum FSÍ með námi haustið 1997 og gerði at- huganir á mannabeinum frá Neðra-Ási. Fornleifaskráning Svæðisskráning: Gerð var svæðisskrán- ing fyrir Vesturbyggð (2800 minja- staðir), Akranes (327), Fellahrepp (562), í Hengli og Grafningi norðan Úlfljótsvatns (375), hluta Bolungar- víkur (123), á Hallormsstað og ná- grenni (95) auk þess sem hafist var handa við skráningu á Fljótsdalshéraði í árslok. Aðalskráning: Jafnframt var unnið að aðalskráningu á 9 stöðum. Unninn var fjórði áfangi í Eyjafjarðarsveit (283 minjar), annar áfangi á Akureyri (96), annar áfangi í Skútustaðahreppi (259), síðari áfangi Hjaltastaðaþinghár (467) og annar áfangi í Bolungarvxk (123). Auk þess hófst fyrri áfangi af tveimur á Akranesi (100), skráningu var lokið í Fellahreppi (562) og skráðar voru minjar í Hvammsvx'k og á Hengils- svæðinu (135). Deiliskráning: Gerð var deiliskrán- ing á Sólborgarhöfða og nágrenni á Akureyri. Á árinu voru því færðar á svæðisskrá alls 5122 minjar, en 2058 minjar á að- alskrá. I heild eru 17194 minjar á svæðisskrá, en 3580 minjar á aðalskrá. Fornleifaeftirlit Skipulagsmál: FSI vann að ósk Akur- eyrarkaupstaðar drög að stefnu bæjar- ins í verndun, rannsóknum og fræðslu um fornleifar. Var þetta gert í tilefni af aðalskipulagsgerð þeirri er nú stendur yfir. Umhverfismat: Vegna ýmissa vega- framkvæmda á Vesturlandi fór Vega- gerðin þess á leit við þjóðminjavörð að gerðar yrðu athuganir á fornleifum sem liður í umhverfismati við fyrir- huguð vegastæði. Oskaði þjóðminja- vörður eftir að FSI tæki að sér þessi verkefni. Var því gert umhverfismat á fyrirhuguðu framkvæmdasvæði á Mávarhlíðarrifi og í landi Hraunhafnar 161
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Archaeologia Islandica

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Archaeologia Islandica
https://timarit.is/publication/1160

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.