Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.09.2009, Blaðsíða 23
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 4. tbl. 85. árg. 2009 19
eru einnig mjög misvísandi varðandi
árangur byltuvarna á sjúkrastofnunum
(Gates o.fl., 2007). Þrátt fyrir það er
mikilvægt að boðið sé upp á fjölfaglegar
einstaklingshæfðar byltuvarnir á
sjúkrastofnunum enda geta byltur á
sjúkrastofnunum haft mikil áhrif á heilsu
og framtíð eldra fólks.
Vonast er til að sú reynsla og lærdómur,
sem fékkst með verkefninu, muni til
frambúðar leiða til markvissari starfshátta
í byltuvörnum á Landspítala og að byltum
fækki sem og alvarlegum afleiðingum af
þeirra völdum.
Eygló Ingadóttir og Auðna Ágústdóttir eru
verkefnastjórar á kennslu- og fræðasviði
og Hlíf Guðmundsdóttir er sérfræðingur í
öldrunarhjúkrun á Landspítala.
Heimildaskrá
Eygló Ingadóttir (2004). Föll sjúklinga á LSH og
fyrirbygging þeirra. Reykjavík: Landspítali.
Gates, S., Fisher, J.D., Cooke, M.W., Carter,
Y.H., og Lamb, S.E. (2007). Multifactoral
assessment and targeted intervention for pre-
venting falls and injuries among older people
in community and emergency care settings:
systematic review and meta-analysis. British
Medical Journal, 336, 1-9.
Ignatavicius, D. (2000). Do you help staff rise
to the fall-prevention challenge. Nursing
Management, 31 (1), 27-30.
Landlæknisembættið (2007, apríl). Klínískar leið-
beiningar: Leiðarvísir fyrir vinnuhópa. Sótt 30.
ágúst 2009 á http://landlaeknir.is.
Ledford, L. (1997). Research-based protocol:
Prevention of falls. The University of Iowa.
RCN (2004). Clinical practice guideline for the
assessment and prevention of falls in older
people. London: Royal College of Nursing.
Rannveig J. Jónasdóttir, Eygló Ingadóttir og
Hlíf Guðmundsdóttir (2008). Innleiðing
klínískra leiðbeininga til að fyrirbyggja byltur á
Landspítala 2007. Reykjavík: Landspítali.
Rannveig J. Jónasdóttir, Hlíf Guðmundsdóttir,
Eygló Ingadóttir, Þóra Gerða Geirsdóttir, Ólöf
Ásdís Ólafsdóttir, Kristín Helga Einarsdóttir,
Sigrún Bjartmarz og Þórgunnur Hjaltadóttir
(2009). Hvernig fækkum við byltum hjá
sjúkling um á Landspítala? Reykjavík:
Landspítali.
RNAO (2005). Prevention of falls and fall injuries
in the older adult. Toronto: Registered Nurses
Association of Ontario.
byltuvarnarhjúkrunarfræðings í verk-
efninu en því var stjórnað af verkefnis-
stjóra (Rannveig J. Jónasdóttir, Hlíf
Guðmundsdóttir, Eygló Ingadóttir og
fleiri, 2009). Tafla 1 sýnir verklýsingu
byltuvarnarhjúkrunarfræðings. Markmið
verkefnisins og árangur í lok þess má sjá
í töflu 2.
Lokaorð
Til að árangur í byltuvörnum náist þarf
stöðugt að vinna að forvörnum rétt
eins og í sýkingavörnum. Það er flókið
að koma nýjum starfsaðferðum inn í
daglegt verklag en það er samdóma
álit þeirra sem tóku þátt í þessum
verkefnum að þekking sé til staðar hjá
starfsfólki Landspítalans til að koma í
veg fyrir byltur. Erfitt er að sýna fram
á árangur þeirra byltuvarna sem hafa
verið skipulagðar innan spítalans síðan í
ársbyrjun 2007 en aðalástæða þess eru
vöntun á skráningu. Erlendar rannsóknir
Þú færð allt mögulegt
fyrir Aukakrónur
AUKAKRÓNUR
4
10
4
0
0
0
|
l
an
d
sb
an
ki
n
n
.is
N
B
I
h
f.
(
L
a
n
d
s
b
a
n
k
in
n
),
k
t.
4
7
10
0
8
-2
0
8
0
.
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
3
8
4
2
6
Þú safnar Aukakrónum þegar þú notar A-kortið þitt og fyrir þær getur þú keypt eitthvað
sem þig vantar eða bara eitthvað sem þig langar í hjá samstarfsaðilum Aukakróna.
Sæktu um A-kort á aukakronur.is
A-kortin
Kreditkort sem safna Aukakrónum fyrir þig
* Á myndunum sérðu hvað þú gætir keypt hjá samstarfsaðilum Aukakróna m.v. 150 þúsund kr. innlenda verslun á mánuði, þ.a. 1/3 hjá samstarfsaðilum.
Sjá nánar á aukakronur.is.
*
224 lítrar
á ári fyrir Aukakrónur
105 bollar
á ári fyrir Aukakrónur
92 boltar
á ári fyrir Aukakrónur
2 iPod Shuffle
á ári fyrir Aukakrónur
5 barnagallar
á ári fyrir Aukakrónur
224 lítrar
á ári fyri Aukakrónur
66 rósir
á ári fyrir Aukakrónur
105 bollar
á ári fyrir Aukakrónur
5 barnagallar
á ári fyrir Aukakrónur
224 lítrar
á ári fyrir Aukakrónur
HÁSKÓLI ÍSLANDS
HEILBRIGÐISVÍSINDASVIÐ
HJÚKRUNARFRÆÐIDEILD
Umsóknarfrestur fyrir meistara- og doktorsnám
á vorönn 2010 er 15. september.
Rafræn skráning fer fram á www.hi.is frá
mánaðamótum ágúst / september.