Tölvumál


Tölvumál - 01.02.2008, Side 58

Tölvumál - 01.02.2008, Side 58
Gervigreind skiptist í fjölmörg undirsvið sem samsvara þáttum eins og skynjun, hegðun, hugsun, skilningi, tjáningu, lærdómi og ýmsu fleiru sem tengist greind. Tvö slík svið eru ákvarðanataka og áætlanagerð. Undanfarin ár hefur mikil gróska verið í rannsóknum á þeim sviðum og framfarir orðið miklar. Það sem kannski lýsir þessum framförum gleggst er notkun tækninnar við lausn raunverulegra vandamála. Meðal dæma um slíka notkun er að Geimferðastofnun Bandaríkjanna (NASA) er byrjuð að nýta þessa tækni, ekki aðeins í tilraunum, heldur í daglegri stjórn flókinna geimferða. Í þessari grein verður fjallað um þessi svið gervigreindar og notkun þeirra í geimferðum, en höfundur starfaði í 10 ár hjá Geimferðastofnun Bandaríkjanna við þróun á gervigreindartækni fyrir stjórn geimferða, áður en hann gekk til liðs við Háskólann í Reykjavík á síðasta ári. 5 8 | T Ö L V U M Á L Gervigreind og geimferðir Dr. Ari Kristinn Jónsson deildarforseti Tölvunarfræðideildar Háskólinn í Reykjavík

x

Tölvumál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.