Jón á Bægisá - 01.12.2006, Side 20

Jón á Bægisá - 01.12.2006, Side 20
Kristjana Gunnars Hún var orðuð af Kwame Anthony Appiah í grein í Callaloo árið 1993 sem bar heitið „Thick Translation". Appiah viðurkennir áskapaðan óþýðanleik menningartengdra texta. Til að skýra nánar það sem fýrir honum vakir nefnir hann þrjá málshætti á Twi-tungu sem hafa alls enga merkingu þegar þeir eru þýddir orðrétt. Eiaðsíður má þýða þá, séu skýringar látnar fylgja þýðingunni. Hann kemst þannig að orði: Eg hafði í huga öðruvísi hugmynd um bókmenntaþýðingu; nefnilega þýðingu sem miðar að því að koma að gagni í bókmenntakennslu; og hér virðist mér þessháttar ‘akademísk’ þýðing, þýðing sem leitast við með hjálp athugasemda og skýringa að staðsetja textann í auðugu menningarlegu og málvísindalegu samhengi, sé í hæsta máta verð fyrirhafnarinnar. Ég hef kallað þetta ‘þykka þýðingu’. Þykk þýðing er einfaldlega framleiðsla yfirtexta við hliðina á þýdda textan- um. Slíkur yfirtexti krefst mikils lærdóms og menningarlegs innsæis ásamt náinni þekkingu á báðum tungumálum. Einsog fræðimenn í þýðingarfræð- um benda þráfaldlega á, þá er ekki nóg að kunna tungumál til að geta þýtt það. Maður ætti að minnstakosti að hafa komist á það stig, að hann grípi til tungunnar, sem hann er að þýða, þegar hann þarf að tjá viðkvæmar persónu- legar tilfinningar. Sé manni eðlilegt að tjá sig persónulega á tiltekinni tungu, þá kynni að vera óhætt að stíga fyrstu skrefin í átt til þýðingar á því máli. Hingaðtil hefur þýðendur Stephans G. Stephanssonar skort eitt eða fleiri skilyrði til að leggja útí þykka þýðingu. Ymist hafa þeir ekki verið nægilega nákomnir íslenskunni eða nægilega nákomnir enskunni eða nógu kunnugir íslenskri menningu eða nægilega vitandi um ástand menningarlegs farandlífs eða nógu miklir fræðimenn til að framleiða yfirtexta. Einsog fyrr getur, ætti samt fræðilega að vera hægt að þýða Stephan, úrþví hægt hefur verið að þýða orð Guðs almáttugs. HEIMILDIR Appiah, Kwame Anthony. „Thick Translation“ í Callaloo, Vol. 16, No. 4, Sept. 1993 (808-819). Benjamin, Walter. „The Task of the Translator“ í Illuminations. New York: Schocken Books, 1968 (69-82). Bhabha, Homi K. „DissemiNation: time, narrative, and the margin of the modern nation“ í Nation and Narration, ed. Homi K. Bhabha. London: Routledge, 1993 (291-322). 18 á .ddœyrisá — Tímarit þýðenda nr. 10 / 2006
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Jón á Bægisá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.