Jón á Bægisá - 01.12.2006, Page 33

Jón á Bægisá - 01.12.2006, Page 33
„ Glöð skulum bœði við brott siðan halda brennandi ífaðmlögum loftvegu kalda... “ munúðarsælu dauðra." (bls. 179). Það sem Hannesi Péturssyni yfirsést er að í þýðingu Gríms kemur „munúðarsælfa] dauðra“ hvergi íyrir því síðasta erindið er ekki haft með í þýðingunni. co I formála Eislandbliiten greinir Poestion frá þýðingarstefnu sinni. Hann reynir að vera brag og efni frumkvæðanna eins trúr og mögulegt er vegna þess að í frjálsum þýðingum (Nachdichtungen) myndu íslensku ljóðin tapa of miklu af sérkennum sínum. Hann vill ekki hlífa lesendum sínum við framandi bragarhætti endarímslausra ljóða (sbr. Sigrúnarljóð) þó létt verk væri að breyta honum til að ljóðin hljómuðu betur í eyrum þýskumælandi fólks. Hann segir þetta ekki vera vandamál með rímuðu kvæðin því hættir þeirra séu ekki framandi. Hann forðast jafnframt að þýða hina ólíkustu orðaleiki og notar aðeins stuðla og höfuðstafi þar sem þeir virka óþvingaðir. Hann tekur jafnframt fram að vegna þessarar stefnu sinnar hafi það auðvitað reynst honum erfitt að mæta ströngum kröfum tíðarandans um hið „slétta form“ þó hann hafi reynt að vinna bug á þeim erfiðleikum. Þessi aðferð hefur sína kosti og galla. I útvarpsþætti um Poestion (Braut- ryðjandi íslenskrar menningar) sem fluttur var á Rás 1 í janúar 2006 bendir Arthúr Björgvin Bollason á ákveðna annmarka á þýðingu Poestions á fyrsta erindi Dalvísu Jónasar Hallgrímssonar. Arthúr segir að of mikil nálægð hennar og trúfesta við frumtextann geri það að verkum að ljóðið lifni ekki nægilega vel við í þýskunni og kveiki ekki sömu hugrenningatengsl og vakni við Iestur íslenska textans. Þetta atriði snertir fleiri þýðingar Poestions og er kannski einn helsti galli þeirrar aðferðar sem hann kaus að nota því hún getur átt það til að sníða þýðingunni of þröngan stakk. Hér gefst ekki rými til að bera alla þýðinguna á Sigrúnarljóðum sam- an við frumtextann heldur verða ákveðin atriði í henni skoðuð. Til að varpa skýrara ljósi á aðferð Poestions verður önnur þýðing á ljóðinu eftir Margarethe Lehmann-Filhés (sjá athyglisverða grein eftir Sigríði Halldórs- dóttur í vorhefti Skírnis 1995: „Spjaldvefnaðurinn endurvakinn. Margarethe Lehmann-Filhés og Island“) einnig athuguð. Þýðing Lehmann-Filhés birtist líklega fyrst í ljóðasafninu Proben islandischer Lyrik frá árinu 1894, þar sem hún birti þýðingar á ljóðum effir Bjarna Thorarensen, Jónas Hallgrímsson, Jón Thoroddsen og Grím Thomsen. Utgáfuna, sem hér er stuðst við, er hinsvegar að finna í verkinu Island am Beginn des 20. Jahrhunderts (bls. 168-169) efth Valtý Guðmundsson sem kom út árið 1904 (þýðing á Islands Kultur ved Aarhundredskiftet ipoo, Kaupmannahöfn 1902). Astæðan fyrir því að þýðing Lehmann-Filhés á Sigrúnarljóðum varð fyrir valinu í þessa bók kann að vera sú að hún þýddi allt kvæðið, en bókin hefur einnig að á .fúœgtíá - í DAG HEYRA SÖNGGYÐJURNAR TIL ÞÍN 31
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Jón á Bægisá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.