Jón á Bægisá - 01.12.2006, Qupperneq 91

Jón á Bægisá - 01.12.2006, Qupperneq 91
Á hálum is - Ijóðrtm skautahlaup ljós í formi safnrits fljótlega eftir verkalok, en á því varð löng bið og átti sér ýmsar orsakir. Eftir miklar bréfaskriftir fékk ég loks, fyrir milligöngu Andra Isakssonar, Menningarstofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) til að setja gæðastimpil á útgáfuna, en það var ekki fyrren Iceland Review ábyrgðist sölu á 500 eintökum að bókin var loks gefin út af University of Iowa Press árið 1982 undir heitinu The Postwar Poetry of Iceland. En þá gleymdi forlagið að hagnýta gæðastimpilinn! I sama bókaflokki höfðu áður birst safnrit ljóða frá Israel, Rússlandi, Júgóslavíu, Japan, Rúmeníu, Kína og Kóreu, en íslenska bókin var fyrsta safnrit samtímaljóða frá nor- rænni þjóð sem kom út á ensku. Formála fyrir bókinni samdi Paul Engle. Þar segir meðal annars: „Sig- urður A. Magnússon hefur unnið tvo stórsigra með The Postwar Poetry of Iceland. Hann valdi og þýddi þetta stóra safn nýrra ljóða á tæpum þremur mánuðum af þvílíkum brennandi áhuga á verkefninu að öðru eins hef ég ekki kynnst. Kannski sætir þó enn meiri tíðindum, að hann hefur lagt fram bók, þýdda af hans eigin tungu á erlent mál, sem í reynd hljómar einsog hún hefði verið samin á ensku. Þar fyrirfinnst naumast nokkur vottur þeirr- ar glímu þýðandans sem lýtir svo margar bækur þýddar af erlendum tung- « um. Um The Postwar Poetry of Iceland birtust margir dómar vestanhafs. Til dæmis lagði tímaritið Scandinavian Studies 65 blaðsíður fjórða heftis 1986 undir umfjöllun þriggja bandarískra fræðimanna um bókina. Þeir voru Dick Ringler (heimsfrægur þýðandi Jónasar Hallgrímssonar), Alison Tartt og Shaun F.D. Hughes. Tveimur árum fyrr hafði Peter Firchow, prófessor við Minnesotaháskóla og höfundur bóka um W.H. Auden og Aldous Huxley, birt dóm í sama riti og meðal annars látið þessi orð falla: „Það er gott að hafa fengið þetta ágæta safn samtímaljóðlistar á Islandi: gott í sjálfu sér vegna þess að stór hluti þessara ljóða er góður. En líka gott vegna þess að það er raunverulega í ljóðlist, sem eðli þjóðar og tímabils kemur skýrast og best í ljós. Vilji menn komast að raun um hvernig sál Islands í samtímanum er, þá ættu þeir ekki að leita uppi rit um sagnfræði eða félagsfræði. Þeir ættu að snúa sér að þessari bók.“ Bókin seldist upp á skömmum tíma bæði hérlendis og vestanhafs. Til gamans má geta þess að bandarískur kunningi minn, Jed Perl, sem rit- stýrði bókinni um Louisu Matthíasdóttur, spurðist fyrir um The Postwar Poetry oflceland hjá þekktustu bókaverslun í New York og fékk þau svör, að Jorge Luis Borges hefði krækt í síðasta eintakið! á .ýíay/sá — í DAG heyra sönggyðjurnar til þín 89
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Jón á Bægisá

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.