Jón á Bægisá - 01.11.2008, Page 19

Jón á Bægisá - 01.11.2008, Page 19
Þýðingar Kristmanns Guðmundssonar ogjóns Thoroddsens d Lady Chatterley’s Lover hann sagður heilbrigður; en neðri hluti líkamans var lamaður, allt frá mitti. (9) Hér er einnig eitt af mörgum dæmum um orð-fyrir-orð þýðingu Jóns þar sem merking setningarinnar er líka eitthvað á reiki: ■ I’d be ashamed to see a woman walking round with my name-label on her, address and railway station, like a wardrobe trunk. (33) ■ Jón: Eg myndi skammast mín fyrir að sjá konu með nafnspjald mitt á sér, heimilisfang og járnbrautarstöð, eins og fatakistu. (38) ■ Kristmann: Mér þætti skömm að því að flækjast um allt með konu í farangri mínum, eins og merkta handtösku! (32) Hér á eftir kemur annað dæmi um orð-fyrir-orð þýðingu Jóns, en í enda text- ans er svo ein setning þar sem þýðingar Jóns og Kristmanns eru eins ólíkar og hugsast getur. Hvor sé „rétt“ er kannski erfitt að segja til um, en hér er að minnsta kosti um áhugavert misræmi eða mismunandi túlkanir að ræða: ■ He led her through the wall of prickly trees, that were difficult to come through, to a place where was a little space and a pile of dead boughs. He threw one or two dry owns down put his coat and waistcoat over them and she had to lie down there under the boughs of the tree like an animal while he waited standing there in his shirt and breeches, watching her with haunted eyes. But still he was provident he made her lie properly. ■ Jón: Hann leiddi hana gegnum vegg af stingandi trjám, sem erfitt var að komast í gegnum, að stað þar sem var örlítið svigrúm og hrúga af visnuðum greinum. Hann kastaði einni eða tveim þurrum greinum á jörðina, breiddi jakkann sinn og vestið yfir, og hún varð að leggjast niður undir trén, eins og dýr, meðan hann beið, standandi þarna á skyrtunni og hnébuxunum og horfði á hana ófreskum augum. En þó var hann aðgætinn - hann lét hana liggja þannig að vel fór um hana. ■ Kristmann: Hann leiddi hana gegnum kjarrið, þangað til þau komu í ofurlítið rjóður, þar sem jörðin var þakin visnum greinum. Hann lagði jakkann sinn og vestið á jörðina, og þarna varð hún að leggjast, eins og hvert annað dýr, meðan hann stóð yfir henni, snöggklæddur, og lagaði hana til, svo að hún lægi eins og honum líkaði bezt. d . jO/'/yshá — Að geta sagt „shit“ fyrir framan dömu 17
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Jón á Bægisá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.