Jón á Bægisá - 01.11.2008, Side 22

Jón á Bægisá - 01.11.2008, Side 22
Ástráður Eysteinsson góða þýðendur á síðustu aldarþórðungum, hafa líklega ekki nema tveir menn öðlast þessa viðurkenningu í ríkum mæli á öldinni sem leið — það eru Magnús Asgeirsson og Helgi Hálfdanarson. Eigum við ekki að fagna því að þessir menn - sem báðir sýndu á öndverðum ferli sínum að þeir gátu frumort svo prýði var að - skyldu báðir ákveða að láta frumyrkingar eiga sig og snúa sér af fullum metnaði að þýðingum? Ef bókmenntasagan lærir að taka meira mið af framlagi þýðenda munu þessir fjallatindar í íslenskum þýðingum á liðinni öld sóma sér einkar vel í landslagi bókmenntasögunn- ar. Ekki var nema áratugur á milli þessara manna í aldri, en ferlar þeirra sköruðust ekki svo heitið gæti. Helgi fór ekki að láta til sína taka fyrr en eftir miðja tuttugustu öld; hann skortir nú ekki nema þrjú ár í tírætt og hefur verið að birta þýðingar allt fram á síðustu ár. Magnús Ásgeirsson, sem var aðeins tíu árum eldri, dó fyrir aldur fram fyrir ríflega hálfri öld. Og það er þetta sem bókmenntaunnendur hljóta að trega í raun: að hann skyldi ekki lifa lengur og þýða meira. Sem betur fer var hann þó afkasta- mikill á þeirri starfsævi sem honum gafst. II Þýðingarlistinni hefur verið lýst á margvíslegan hátt í aldanna rás og iðulega með líkingum. Rætt er um að klæða verk í nýjan búning eða planta því í annan jarðveg; að þýða „anda“ verksins fremur en bókstaflega merkingu, en slíkum þýðingum hefur raunar stundum verið líkt við fagrar en ótrú- ar konur, „les belles infidéles", og þá er myndmálið hugsað sem svo að nákvæm þýðing sé trygg og ljót en frjálsleg þýðing gjarnan falleg en ótrygg — og þessi tvenndarhyggja dregin af samsvarandi flokkun kvenna í rvo hópa. Þetta kynskotna og karllæga myndmál leiðir hugann hinsvegar að því hvort þýðingar og þar með þýðendur séu ekki oft í „kvenlegri“ stöðu andspænis frumtextum og höfundum þeirra og hvort hugsa megi um þýðingar út frá því valdamisvægi sem löngum hefur ríkt milli kynjanna.2 Stundum er talað um angist rithöfundarins andspænis hinni auðu, hvítu örk. Þýðandinn hefur einnig slíka örk fyrir framan sig en jafnframt texta annars manns, verk sem hann þarf að flytja yfir á annað mál sem er ekki tungumál þeirra aðstæðna er mótuðu gerð frumtextans. Því er auð- skilið hversvegna þýðingu hefur einnig verið líkt við línudans með bundna 2 Sjá grein Lori Chamberlain, „Gender and the Metaphorics of Translation“, í: Lawrence Venuti, ritstj.: Rethinking Translation. Discourse, Subjectivity, Ideology, London og New York: Routledge 1992, s. 57-74. 20 fírw d Áföcsýrálá - TÍMARIT UM ÞÝÐINGAR nr. 12 / 2008
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Jón á Bægisá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.