Jón á Bægisá - 01.11.2008, Side 47

Jón á Bægisá - 01.11.2008, Side 47
Blómjurt, skrauti svipt? Um kvœðaþýðingar Vestur-Islendinga og kvæði eldri skálda, einkum enskra. Og ekki leið á löngu uns þau fóru að spreyta sig á þýðingum. Af norðuramerískum samtíðarskáldskap kynnt- ust þau m. a. verkum eftir bandarísku skáldin Henry W. Longfellow, Walt Whitman og John G. Whittier, og þýddu kvæði eftir þá alla. Önnur kynslóð Vestur-Islendinga, þ.e. þeir sem fæddust vestra eða fluttust þangað á barnsaldri, varð tvítyngd og margir í þeim hópi voru jafn- vígir á íslensku og ensku. Af því leiddi að margar athyglisverðar kvæðaþýð- ingar urðu til. Þessi kynslóð þýddi ýmist á íslensku eða ensku og nokkrir þýddu í báðar áttir. Skáldin af þessari kynslóðar frumortu einnig kvæði sín ýmist á íslensku eða ensku. Ekki var langt liðið á landnámstímabilið þegar þessi kynslóð tók að þýða íslensk kvæði á ensku og kynna þannig íslenskar bókmenntir vestanhafs. Hér á eftir verður einkum íjallað um þessar ensku þýðingar Vestur- Islendinga, en fyrst verður þó vikið að þýðingum á íslensku. Þeir þýddu á íslensku allmikið af kvæðum allan landnámstímann,2 aðallega úr ensku. Þýðingar á íslensku Allir þýðendur þýða hin erlendu kvæði í hefðbundið íslenskt form svo sem jafnan hafði verið venja íslenskra skálda. Frá þeirri aðferð eru þó örfáar und- antekningar. Langmest er þýtt af kvæðum enskumælandi skálda. Það skáld sem flestir virðast hafa mestar mætur á er bandaríska skáldið Henry W. Longfellow (1807-1882). Margir þýða kvæði eftir hann og kemur það ekki á óvart. Þessi jafnaldri Jónasar Hallgrímssonar var rómantískt skáld; kvæði hans voru tilfinningarík með siðferðilegan boðskap og náðu geysimiklum vinsældum bæði í Evrópu og Norður-Ameríku á 19. öld. Longfellow dvald- ist um árabil í Evrópu á unga aldri við nám og kennslu og var vel að sér í tungumálum og bókmenntum álfunnar. Þess má geta að hann ritstýrði hinu milda kvæðasafni The Poets and Poetry ofEurope sem út kom í London 1855. I því eru m.a. þýðingar á fjölmörgum íslenskum fornkvæðum. Af bandarískum skáldum er mannréttindafrömuðurinn John D. Whittier einnig vinsæll og þýða allmargir kvæði eftir hann. I hópi enskra skálda hef- ur Alfred Tennyson verið í góðu áliti og talsvert var þýtt af kvæðum hans. Ennfremur kvæði eftir Byron, Swinburn, Kipling, írska skáldið Thomas Moore o.fl. Einnig þýddu vesturíslensku skáldin kvæði eftir þýsk skáld og jafnvel frönsk, auk skandinavískra og enskra kvæða. 2 Landnámstímabil íslendinga í Vesturheimi er yfirleitt talið ná frá því um 1870 og fram að heimsstyrjöldinni fyrri, en flutningar til Utah í Bandaríkjunum og til Brasilíu höfðu þó hafist fyrr. Nokkrir flutningar vestur voru líka eftir heimsstyrjöldina. Til landnámskynslóðarinnar teljast þeir vesturfarar sem ólust upp á íslandi. á .TSœp/djá - Að geta sagt „shit“ fyrir framan dömu 45
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Jón á Bægisá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.