Jón á Bægisá - 01.11.2008, Side 51

Jón á Bægisá - 01.11.2008, Side 51
Magnús Asgeir Blómjurt, skrauti svipt? Um kvœðaþýðingar Vestur-Islendinga þriggja, Einars Hjörleifssonar, Jóns Ólafssonar og Gests Pálssonar. Fimm árum síðar gaf hann út bókina Canadian Overtones. I henni eru þýðingar á kvæðum sjö þjóðabrota sem sest höfðu að í Ameríku og ort á móðurmál- inu. Þar eru þýðingar á kvæðum eftir 15 vesturíslensk skáld. Vilhjálmur Stefánsson (1879—1965) er einn hinna fyrstu meðal Vest- ur-Islendinga sem þýddi íslensk kvæði á ensku. Auk þess frumorti hann talsvert á ensku á yngri árum. I æsku ætlaði hann sér að verða stórskáld en hætti við þau áform um svipað leyti og hann var rekinn úr háskólanum í Grand Forks vegna óhlýðni við skólareglur. Þá tók hann aðra stefnu í líf- inu og varð heimsfrægur könnuður heimsskautasvæðanna. Einungis fáar þýðingar eftir Vilhjálm birtust, allar frá æskuárum hans. I tímaritinu Poet Lore, sem gefið var út í Boston, birtust árið 1904 tvær greinar eftir Vilhjálm um sögu íslenskrar kvæðagerðar og um íslenskar samtímabókmenntir og þeim fylgja þýðingar hans á íslenskum kvæðum og einnig þýðingar eftir Disney Leith og Bayard Taylor. I fyrri greininni, „The Newer Literature of Iceland,, rekur hann ágrip af sögu íslensks kveðskapar frá upphafi til samtímans. Þar kemur fram góð þekking hans á íslenskum bókmenntum. Honum er kunnugt um að heimsafrægir listamenn, Shakespeare, Richard Wagner og William Morr- is, byggja skáldverk sín á norrænum fornbókmenntum. Hann skýrir frá Eddunum, sálmum séra Hallgríms og rímnakveðskap. Hann þekkir líka þýðingar á íslenskum bókmenntum á erlend mál. Einnig minnist hann á kvæðaþýðingar Islendinga úr latínu, grísku, þýsku, ensku, frönsku og skandinavískum málum og getur Jóns Þorlákssonar sérstaklega. Vilhjálm- ur þekkir líka til þeirra erlendu fræðimanna sem þallað hafa um íslenskan kveðskap fyrr og síðar. Vilhjálmur orti hin ensku kvæði sín án Ijóðstafa. Flestar ensku þýð- inganna úr íslensku hefur hann líka án ljóðstafa enda telur hann þá ekki henta ensku kvæðasniði. Þetta er þaulhugsuð niðurstaða Vilhjálms. 1 skrif- um sínum um bókmenntir Islendinga telur hann nauðsynlegt að útskýra þetta vandamál þýðandans fyrir enskumælandi lesendum. Þegar hann íjallar um rímurnar, kemst hann að raun um að ekki er vinnandi vegur að færa rímur yfir á ensku. En til þess að skýra þessa kveðskapartegund yrkir hann á ensku vísur undir tveimur rímnaháttum, braghendu og oddhendri langhendu, með ljóðstöfum og dýru rími. Hann tekur fram að vísurnar séu bull og vitleysa. Hann hafi gripið til þessa ráðs eftir margar árangurs- lausar tilraunir til að þýða raunveruleg rímnaerindi á ensku. Vísnadæmi Vilhjálms eru þessi (leturbr. Vilhjálms): When they came to catch the hens and count the chickens, Little Sue and Sammy Dickens & — AÐ GETA SAGT „SHIT FYRIR FRAMAN DÖMU 49
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Jón á Bægisá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.