Jón á Bægisá - 01.11.2008, Page 59

Jón á Bægisá - 01.11.2008, Page 59
Blómjurt, skrauti svipt? Um kvaðaþýðingar Vestur-íslendinga og rétta heimi að síðstu sáttarhendi And then - extend my hand to all the world um sólarlag. And pass away.'t Margir hafa hrósað þessari þýðingu sem er ein hin besta frá hendi Jakobínu. Hún þýddi fleiri kvæði eftir Stefán (t.d. „Kveld") og einnig kvæði eftir fleiri vesturíslensk skáld og mörg kvæði eftir þekkt íslensk skáld, s.s. Jónas Hallgrímsson („A greeting“), Bjarna Thorarensen, Steingrím Thorsteinsson (m.a. „Swansong on the Moorlands“), Benedikt Gröndal, Grím Thomsen, Kristján Jónsson („The Tear“), Einar Benediktsson („Northern Lights“), Þorstein Erlingsson („The Terms“, ,,Evening“), Hannes Hafstein, Stefán frá Hvítadal og Davíð Stefánsson. Og hún þýddi „Lofsöng“ Matthíasar Jochumssonar.151 síðustu Islandsheimsókn Jakobínu var enskum þýðingum hennar loks safnað saman í bók, Northern Lights, sem gefin var út í Reykjavík 1959. Þar eru 53 kvæði eftir 30 skáld, íslensk og vesturíslensk, auk þjóðkvæða. Traust tök Jakobínu á tungumálunum tveimur má marka af því að hún frumyrkir á öðru málinu en þýðir á hitt. Vesturíslensk skáld þessarar kynslóðar fara skiptar leiðir. Sum þeirra, sem þýða á ensku, kjósa að frum- yrkja einnig á ensku en ekki íslensku, t.d. Vilhjálmur Stefánsson, Skúli Johnson og Guðmundur J. Gíslason, en allir töluðu þeir íslensku. Skúli Johnson (1887-1955) prófessor í klassískum fræðum við Mani- toba-háskóla þýddi á enska tungu allmikið úr íslenskum bókmenntum, einkum kvæði, og einnig þýddi hann latnesk og grísk kvæði á ensku. Nokkrar enskar þýðingar hans á íslenskum kvæðum birtust m.a. í Heims- kringlu á öðrum og þriðja áratug tuttugustu aldar. Þýðingar á hann einnig í bókinni Icelandic Lyrics og í tímaritinu The Icelandic Canadian, m.a. á kvæðum eftir Bjarna Thorarensen, Jón Thoroddsen, Kristján Jónsson, Benedikt Gröndal, Grím Thomsen, Matthías Jochumsson, Pál Ólafsson, Steingrím Thorsteinsson, Gest Pálsson („The Beggar Woman“), Þorstein Erlingsson. Einar Benediktsson, Þorstein Gíslason, Hannes Hafstein, Huldu, Jóhann Sigurjónsson, Sigurð Júl. Jóhannesson og Davíð Stefáns- son. Einnig þýddi Skúli „Sandy Bar“ eftir Guttorm J. Guttormsson.16 Þá þýddi Skúli mörg kvæði eftir Stefán G., m.a. „Kveld“, „Langförul“, „Við verkalok“ og „Einbúa“. Skúli frumorti á ensku en íslensk kvæði eftir hann hafa ekki birst. Guðmundur J. Gíslason (1877-1934) læknir í N-Dakota nýtti kveðskapargáfu sína á svipaðan hátt og Skúli; hann þýddi íslensk kvæði á ensku og orti eigin kvæði á ensku. Hann þýddi m.a. „Island“ Jónasar 14 Tekið eftir bók Jakobínu, Northern Lights. 15 Páll Bjarnason og Runólfur Fjeldsted þýddu kvæðið einnig. 16 Páll Bjarnason og B. H. Olson þýddu einnig báðir þetta kvæði. á .dSagróiá - Að geta sagt „shit“ fyrir framan dömu 57
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Jón á Bægisá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.